Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2017

1.6.2017

Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um 644 milljónir króna.

Í boði voru fjórar styrktegundir: 

Aðgengisstyrkur,
Tækjakaupastyrkur,
Uppbyggingarstyrkur og Uppfærslu/rekstrarstyrkur. 

Í ár hlutu 24 verkefni styrk upp á samtals rúmar 200 milljónir króna.

Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2017*

Sækja úthlutunartöflu sem pdf 

Notið skrunstikuna fyrir neðan töfluna til að sjá hana alla.

Forsvars­maður Aðsetur Heiti umsóknar Styrktegund Fagsvið Styrk­upphæð í þús. kr. Aðrar stofnanir eða deildir
Andri Stefánsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísinda­svið SENS Plasma Center  Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 15.624 Raunvísindastofnun, ÍSOR-Íslenskar orkurannsóknir, Veiðimálastofnun
Arnar Pálsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Mímir - lífupplýsinga­fræðikjarni Uppbyggingar-styrkur Verkfræði- og náttúruvísindi 6.495 Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið, Landspítali-háskólasjúkrahús,
Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hafrannsóknastofnun, MATÍS
Berglind Eva Benediktsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið NanoSight til stærðarákvörðunar agna á nanóskala Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 6.634 Landspítali-háskólasjúkrahús, Alvotech hf.
Egill Skúlason Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið In-line GC-MS chemical analysis for Electrochemical Catalysis Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 9.414 Raunvísindastofnun, ÍSOR-Íslenskar orkurannsóknir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Erna Magnúsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Uppbygging kjarnaaðstöðu í frumu- og vefjarækt hjá Lífvísindasetri Háskóla Íslands Uppbyggingar-styrkur Heilbrigðis­vísindi 20.769 Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild
Guðmundur Oddur Magnússon Listaháskólinn Uppbygging gagnasafns vegna grunnrannsókna á fræðasviði lista Uppbyggingar-styrkur Hugvísindi 2.870  
Guðrún Gísladóttir Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Búnaður til greininga á næringarefnum og kolefnisbúskap jarðvegs Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 4.789 Landgræðsla ríkisins, Skógræktin
Halldór Geirsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið GNSS landmælingatæki til mælinga á jarðskorpuhreyfingum Uppfærsla/ rekstur Verkfræði- og náttúruvísindi 3.912 Landmælingar Íslands,
Veðurstofa Íslands
Halldór Guðfinnur Svavarsson Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Sólarhermir Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 2.101 Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið,
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Helgi Þór Thorarensen Háskólinn á Hólum Centre for fish energetics Uppbyggingar-styrkur Verkfræði- og náttúruvísindi 7.786 Háskóli Íslands - Rannsóknasetur á Vestfjörðum
Ingibjörg Jónsdóttir Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Fjölrófsgeislamælir fyrir rannsóknir á vettvangi Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 3.695 ÍSOR-Íslenskar orkurannsóknir, Landbúnaðarháskóli Íslands,
Landgræðsla ríkisins, Landmælingar Íslands, Landsvirkjun,
Náttúrufræðistofnun Íslands, Veðurstofa Íslands
Ingileif Jónsdóttir Landspítali háskólasjúkrahús ImmunoSpot Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 8.693 Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið
Kristinn Guðmundsson Hafrannsóknastofnun Myndgreining svifþörunga Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 7.269 MATÍS, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum
Magnús Már Kristjánsson Raunvísindastofnun CD litrófsmælir til próteinrannsókna Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 7.182  
Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir Háskólinn á Akureyri Dauðhreinn vinnuskápur Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 3.545  
Margrét Helga Ögmundsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Trimmingartæki fyrir rafeindasmásjá (Leica EM TRIM2) og myndavél á örskurðartæki (Ultramicrotome) Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 2.309 Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið,
Landbúnaðarháskóli Íslands,
Landspítali-háskólasjúkrahús,
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum
Margrét Þorsteinsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Sérhæfður massagreinir til háhraða vinnslu og magngreiningu lífefna Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 32.772 Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið,
Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild,
Landspítali-háskólasjúkrahús
Már Másson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið MALLS detector for GPC system Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 5.759 Alkemistinn ehf, Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið,
Landspítali-háskólasjúkrahús,
Nýsköpunarmiðstöð Íslands,
Primex ehf.
Paulus Jacobus Wensveen Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið A network of acoustic recorders for remote ecological monitoring in waters off Vestmannaeyjar Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 2.818 Centre for Wildlife Conservation,
University of Cumbria,
Hafrannsóknastofnun,
Þekkingarsetur Vestmannaeyja ses
Slawomir Marcin Koziel Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Upgrading high-frequency measurement capabilities of RU microwave laboratory and anechoic chamber Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 8.268  
Snorri Þór Sigurðsson Raunvísindastofnun Upgrade and repair of an EPR spectrometer Uppfærsla/ rekstur Verkfræði- og náttúruvísindi 2.522  
Viðar Guðmundsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið IHPC-tölvuþyrping Tækjakaup Verkfræði- og náttúruvísindi 24.998 Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið,
Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild,
Nýsköpunarmiðstöð Íslands,
Reiknistofnun HÍ
Þorsteinn Loftsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið UPLC-PDA/QDa tæki til lyfjarannsókna Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 7.763  
Þór Eysteinsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Small vessel Myograph – Búnaður til að skrá samdrátt og slökun einangraðra æða Tækjakaup Heilbrigðis­vísindi 2.965 Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið
        Samtals 200.952  

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á vefsíðu Innviðasjóðs  á næstunni.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica