Fréttir og tilkynningar

30.9.2025 : Culture Moves Europe – ferðastyrkir til einstaklinga

Opið er fyrir umsóknir um ferðastyrki fyrir listamenn og starfsfólk í menningargeira. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 2026.

Lesa meira

16.9.2025 : Culture Moves Europe - opnað verður fyrir umsóknir í október 2025

Rúmlega 7000 listamenn og starfsfólk menningarstofnana hafa fengið náms- og ferðastyrki í áætluninni Culture Moves Europe.

Lesa meira

26.6.2025 : Horizon Europe styrkjamöguleikar fyrir skapandi greinar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB,  fyrir árið 2025.

Lesa meira

26.6.2025 : Culture Moves Europe styrkir til lista- og menningarfólks og listasmiðja

Markmið ferða er að kynna sér evrópskan menningararf til frekari sköpunar og koma á tengslum við evrópska félaga. Um er að ræða óformlegt nám.

Lesa meira

25.6.2025 : Creative Europe Menning

Metþátttaka í umsóknum frá íslenskum aðilum um samstarfsverkefni.

Lesa meira

20.6.2025 : Creative Europe MEDIA

Vinsælt meðal framleiðenda en á árinu 2025 hafa íslenskir kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur sent inn 11 umsóknir.

Lesa meira

14.6.2025 : Europa Nostra vinningshafar 2025

2025 vinningshafar evrópsku menningararfs-viðurkenningar European Heritage Awards/Europa Nostra Awards, sem var stofnað til af Creative Europe áætluninni voru tilkynntir í júní.

Lesa meira

1.6.2025 : Evrópskar bókmenntaþýðingar

Tækifæri fyrir bókaútgefendur.

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica