Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september næstkomandi í Laugardalshöll. Opnað hefur verið fyrir skráningu sýnenda og hvetjum við háskóla, stofnanir, fyrirtæki og frumkvöðla á sviði rannsókna og þróunar að skrá sig og taka þátt í stærsta vísindamiðlunarviðburði á Íslandi.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr í þróun nýrrar vöru eða þjónustu, sem byggð er á rannsóknar- og nýsköpunarstarfi og náð hefur árangri á markaði.
Lesa meiraÚthlutunarathöfn fór fram í Höfuðstöðinni við Rafstöðvarveg 25. maí 2025 viðstaddir voru menningarráðherra, stjórn og verkefnisstjórar.
Lesa meiraSjóðurinn styrkir 47 metnaðarfull verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 100,2 milljónir króna.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 69 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraTilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni í rannsóknaáætlunum ESB.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 17. mars sl.
Lesa meiraUppskeruhátíð Uppbyggingasjóðs EES fyrir tímabilið 2014-2021 sem lauk þó formlega árið 2025 var haldin á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 29. apríl 2025. Þar var fagnað góðum árangri á síðasta tímabili sjóðsins og lögð drög að enn frekari samstarfi við viðtökuríki Uppbyggingarsjóðsins víða um Evrópu.
Lesa meiraÍ tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund í menntun stóð Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí í Eddu. Hún bar yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar og beindi sjónum að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi.
Lesa meiraNew European Bauhaus er innan Horizon Europe og styður við nýsköpun þar sem markmiðið er að gera búsetuumhverfi borga og bæja sjáfbærara, fallegra og aðgengilegra.
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ auglýsir eftir umsóknum um viðurkenningu fyrir Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu (European Innovative Teaching Award – EITA). Í ár er Evrópumerkið fyrir nýbreytni á sviði tungumálakennslu og -náms hluti af þeim verðlaunum. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2025.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni um 12,4 milljónum evra til 326 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2025. Alls bárust 609 umsóknir um styrki upp á samtals rúmlega 31,5 miljón evra.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum í tengslum við orkuskipti. Orkuskiptin eru lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og til að ná markmiðum okkar þarf samhent átak.
Lesa meira