Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Nýsköpunarþing 2024 - Markaðsmálin

Rannís, Hugverkastofan, Íslandsstofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins bjóða til Nýsköpunarþings 2024 í Grósku 22. október kl. 14:00-15:30.

...



Fréttir

11.10.2024 : Umsóknarfrestur um eTwinning National Quality Label

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira

10.10.2024 : Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) stendur fyrir "master class" námskeiði fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 10:00 - 14:00 í Grósku. Námskeiðið heldur Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóri Gate2Growth.

Lesa meira

9.10.2024 : Creative Europe Media köll ársins 2025

Creative Europe auglýsti þann 1. október eftir umsóknum. Umsóknarfrestir eru mismunandi og mikilvægt að kynna sér umsóknargögn vel.

Lesa meira
Nyskopunarthing-2024-mynd-med-grein

8.10.2024 : Nýsköpunarþing 2024 - Markaðsmálin

Rannís, Hugverkastofan, Íslandsstofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins bjóða til Nýsköpunarþings 2024 í Grósku 22. október kl. 14:00-15:30.

Lesa meira
Afram-Epale-vidburdur-mynd-med-grein-2-

8.10.2024 : Hvernig geta örnám og örviðurkenningar nýst fullorðinsfræðslu?

Hádegisfundur 16. október kl. 12:30 – 14:30 á Nauthóli.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Gerdubergi

3.10.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Gerðubergi 5. október

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira
Rannsoknasjodur-mynd-med-grein

2.10.2024 : Rannsóknasjóður: Opinn hádegisfundur stjórnar

Stjórn Rannsóknasjóðs býður til opins hádegisfundar miðvikudaginn 9. október kl. 12:00 í Hannesarholti.

Lesa meira

Fréttasafn




Þetta vefsvæði byggir á Eplica