Alþjóðastarf: 2014

20.11.2014 : Nordplus tengslaráðstefna fyrir Norrænu tungumálaáætlunina

Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík, 19-21. janúar.

Lesa meira

27.10.2014 : Oddný Eir hlaut Bókmenntaverðlaun ESB fyrir bók sína Jarðnæði

Androulla Vassiliou, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins um menntun, menningu, fjöltyngi og æskulýðsmál, tilkynnti vinningshafana í keppninni á bókamessunni í Frankfurt 8. október en verðlaununum er ætlað að veita nýjustu og bestu upprennandi rithöfundunum í Evrópu viðurkenningu. Lesa meira

2.9.2014 : Tvö verkefni með íslenskri þátttöku hljóta styrk úr Creative Europe

Úthlutað hefur verið rúmlega 60 milljónum króna til tveggja verkefna með íslenskri þátttöku úr menningarhluta Creative Europe, menningaráætlun ESB.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica