Styrkir fyrir norrænar vinnustofur í hug- og félagsvísindum

17.1.2014

NOS-HS lýsir eftir umsóknum til verkefna sem hafa það að markmiði að þróa ný rannsóknarviðfangsefni og verkefni á sviði rannsókna í hug- og félagsvísindum á Norðurlöndunum. NOS-HS áætlar að styrkja tvær til þrjár vinnustofur í þessu samhengi. 

Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2014.

Upplýsingar um verkefnið má fá í þessum tengli.

NOS-HS er samstarfsnefnd rannsókaráða Norðurlandanna í rannsóknum á sviði hug- og félagsvísinda. Nánar hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica