Rannsóknasjóður: apríl 2015

30.4.2015 : Örvun fremstu varnarlínu gegn sýkingum - verkefni lokið

Ný frumulína hefur verið hönnuð fyrir auðvelda greiningu á tjáningu grunnvarnarþáttar náttúrulegs ónæmis sem er cathelicidin överudrepandi peptíðið LL-37. 

Lesa meira

8.4.2015 : Þróun persónuleika, starfsáhuga og lífsgilda hjá íslenskum ungmennum - verkefni lokið

Árið 2012 var rannsókn á tengslum og þróun persónuleika, starfsáhuga og lífsmarkmiða hjá ungu fólki styrkt til tveggja ára af Rannsóknasjóði.  Lesa meira

7.4.2015 : Saga Breiðafjarðar - verkefni lokið

Markmið rannsóknarinnar var að skrifa öðruvísi Íslandssögu, þvert á hefðbundna þjóðarsögu og héraðssögu. Einnig er ætlunin að rannsaka langtímaþróun í afmörkuðu rými.  

Lesa meira

1.4.2015 : Múlajökull active drumlin field, Iceland: Solving the riddle of drumlin genesis - verkefnislok

A total of 110 drumlins were mapped and measured, and their internal stratigraphy described from exposures.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica