Rannsóknasjóður: febrúar 2017

28.2.2017 : Recombinant BCG expressing Pasteurella antigens - verkefni lokið

The aim of the project was to develop a recombinant vaccine delivery system, capable of inducing protective immune responses against Pasteurella bacteria in sheep. 

Lesa meira

28.2.2017 : Tengsl landnotkunar og verndar farfugla á láglendi Íslands - verkefnislok

Verkefnið snerist um að kanna tengsl vaðfuglastofna við landbúnað svo samræma megi náttúruvernd og landbúnaðarframleiðslu sem best.

Lesa meira

27.2.2017 : Tölvustuddar hermunaraðferðir fyrir skilvirka hönnun og líkanagerð á hornsönnum og flötum framendum fasaðra loftneta - verkefnislok

Niðurstöður verkefnisins ættu að vera áhugaverðar fyrir loftnetsverkfræðinga og hönnuði sem fást við fösuð loftnet en einnig gætu niðurstöðu verkefnisins nýst í t.d. örbylgju-verkfræði.

Lesa meira

24.2.2017 : Gallar í litningaendum í BRCA tengdu brjóstakrabbameini - verkefni lokið í Rannsóknasjóði

Í fyrsta hluta verkefnisins var markmiðið að mæla telomere-lengd í blóði arfbera BRCA stökkbreytinga, bæði þeirra sem greinst hafa með krabbamein og þeirra sem ekki hafa greinst, einnig brjóstakrabbameinssjúklinga án BRCA stökkbreytinga (sporadísk tilfelli) og viðmiðunarhópi heilbrigðra einstaklinga með nýrri og nákvæmri qPCR aðferð. 

Lesa meira

23.2.2017 : Ákvarðanleiki og tjáningarkraftur tímabilarökfræði - verkefni lokið

We obtained a complete classification of HS and its fragments with respect to decidability/undecidability of their satisfiability problem over the class of dense linear orders. In addition, we were able to classify all decidable fragments with respect to the computational complexity of their satisfiability problem.

Lesa meira

22.2.2017 : Þyngdarfræðilíkön fyrir sterkt víxlverkandi skammtakerfi – verkefnislok í Rannsóknasjóði

Í verkefninu var fengist við rannsóknir í kennilegri eðlisfræði með áherslu á að kanna ýmsa eiginleika sterkt víxlverkandi skammtakerfa með aðferðum sem koma úr þyngdarfræði og strengjafræði.

Lesa meira

21.2.2017 : Næmni fyrir sýkingum og náttúrulegt ónæmi - verkefni lokið

Effectors of innate immunity are essential components of epithelial barrier keeping pathogens at bay but define the niche for the natural flora. Among these effectors are antimicrobial peptides (AMPs). AMPs are included in the first line of defense against infecting microbes. During bacterial infection host immunity is compromised but down regulation of host antimicrobial peptides is one important parameter for pathogen invasion.

Lesa meira

2.2.2017 : Viðhorf almennings til kynhlutverka og þjóðerniskenndar: ISSP 2012 og 2013 - verkefni lokið

The main goal of the project on Public Attitudes toward Gender and National Identity: ISSP 2012 and 2013 was to continue Iceland´s participation in the International Social Survey Programme by collecting data on the 2012 module on family, work and gender roles and the 2013 module on national identity. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica