- AirMicrome-Örlög loftborinna örvera sem fyrstu landnemar í jarðnesk samfélög - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

14.7.2023

Verkefnið var þriggja ára verkefni styrkt af Rannsóknasjóði. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka i)fjölbreytileika og hraða loftborinna bakteríufruma sem falla úr andrúmsloftinu niður á yfirborð jarðar og ii)lífeðlisfræðilegan hæfileika þeirra, sem nýir landnemar, til að aðlagast og keppa við vistkerfi bakteríusamfélaga sem eru þar fyrir.

Þrjú virk eldfjallasvæði voru notuð við rannsóknina: Surtsey, Fimmvörðuháls og Fagradalsfjall á árunum 2018, 2019 og 2021. Þessi rannsókn er sú fyrsta sem hefur verið framkvæmd hér landi, þar sem fjölbreytileiki örvera í andrúmslofti yfir Íslandi og landnám þeirra á eldfjallasvæðum, var rannsakaður. Meira en 1000 örverur voru einangraðar úr andrúmslofti og hraungrjóti. Nokkrir stofnar af þeim voru valdir sem model bakteríur til að kanna eiginleika þeirra við svörun við þær jaðaraðstæður sem eru til staðar á flutningstíma þeirra með andrúmslofti. Að auki, var einni bakteríu sem tilheyrir ættvílsinni Flavobacterium lýst sem nýrri tegund. Fjölbreytileiki örvera sem var safnað saman úr bæði andrúmslofti og hraungrjóti var skoðaður með 16S rRNA gena raðgreiningum og leiddu niðurstöður í ljós sömu örverutegundir í báðum þessum umhverfum. Þessar niðurstöður sýna sterk tengls milli landnáms nýrra örvera á eldfjallasvæðum og andrúmslofts svæðanna. Niðurstöður rannsóknanna munu stuðla að auknum skilningi á lögmálum sem hafa áhrif
á mynstur dreifinga örvera og auka skilning okkar á útbreiðslu við norðlægar slóðir.Tvær ritrýndar
vísindagreinar eru í ritrýni og tvær aðrar, ásamt einni doktorsritgerð eru í undirbúiningi.

English:

The project AirMicrome: the fate of depositing airborne microorganisms into pioneer terrestrial
communities was a 3-year project funded by the Icelandic Research Fund. The aim of the project was to investigate: i) the deposition rates and the diversity of atmospheric microbial cells feeding
terrestrial surfaces, and ii) the influence of the physiological state and the ecologic strategy of
airborne cells on their success to colonize new environments. Three different active volcanic sites in Iceland were explored: Surtsey island, Fimmvörðuháls, and Fagradalsfjall in 2018, 2019, and 2021. This study is the first to address microbial temporal distribution in the atmosphere over Iceland and over pioneer volcanic environments. More than 1,000 bacterial and fungal strains were isolated from air and lava rock samples. Model species were tested for their ability to cope with stress factors while they are transported in the atmosphere. Moreover, a new bacterial species of the genus Flavobacterium was isolated and characterized. The microbial diversity from the air and rock samples was investigated by 16S rRNA gene sequencing and highlighted the fact that airborne communities are very similar between sites. This suggests strongly that the air seems to be the major source of microbes to colonize new lava fields. This study contributes to a better understanding of global microbial biogeographic patterns and the role of bioaerosols in the subarctic environment. Two scientific articles have been submitted and are under review, and three others including one doctoral thesis are under preparation.

∙ Information on how the results will be applied
The results greatly contribute to a better understanding of the dispersion of microorganisms in the
atmosphere and might bring new insights into the dispersion of human or animal pathogenic strains.

∙ A list of the project's outputs
The results will lead to the publication of 4 scientific papers in international peer-reviewed journals
and one Ph.D. manuscript, and defence.

A new automatic airborne microorganism monitoring device will be set up at Fagradalsfjall in the
coming months to pursue the work of this project.

Heiti verkefnis: - AirMicrome-Örlög loftborinna örvera sem fyrstu landnemar í jarðnesk samfélög / -AirMicrome-The fate of depositing airborne microorganisms into pioneer terrestrial communities
Verkefnisstjóri: Viggó Þór Marteinsson, Matís
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2018-2020
Fjárhæð styrks kr. 48.565.000
Tilvísunarnúmer Rannís: 185490









Þetta vefsvæði byggir á Eplica