Breytileiki í gerð íslenska möttulstróksins ákvarðaður með óhefðbundnum stöðugum samsætum - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

12.5.2021

      Meginmarkmið þessa verkefnis var að kanna möguleika á að nota Mg- og Fe-samsætugreiningar á stökum ólivín-kristöllum til skoða betur efnaeiginleika endurunna efnisins sem finna má í íslenska möttlinum. 

Verkefnið var hluti af doktorsverkefni sem þegar var komið vel á leið. Niðurstöður verkefnisins sýna að samhliða risi bráða og efnasveimi, sem á sér stað milli bráðar og nærliggjandi kristalla, eyðast flestöll ummerki þessara eiginleika  möttulefnisins. Hinsvegar benda þessar niðurstöður til þess að vensl séu á milli dvalartíma kristalla og samsætuhlutfalla, sem opnar á þann möguleika að nota megi Mg- og Fe-samsætugreiningar til að leggja mat á dvalartíma bráða.

English summary:

The aim of this project was to study whether variations in Mg and Fe isotope values, measured in Icelandic olivine, could be used to further characterise various mantle components present beneath Iceland. Moreover, as the use of these systems in geological settings is relatively new, the project also explored the effects of crustal processes on the final measured Mg and Fe isotope values in Icelandic olivine.
The results show that most of the variation observed in Mg and Fe isotope values can be attributed various degrees of outward diffusion of Mg and inward diffusion of Fe between olivine and its carrier melt. Thus, crustal processes effectively obstruct Mg and Fe isotope variations in olivine otherwise inherited by the mantle source feeding the various volcanic regions in Iceland.

Afurðir verkefnisins / Deliveries:

Doktorsritgerð / PhD dissertation

Maja Bar Rasmussen, 2021, Magmatic olivine as a tool to investigate geochemical mantle heterogeneities beneath Iceland, PhD dissertation, Faculty of Earth Sciences, University of Iceland, 127 pp.

Ritrýndar fræðigreinar / Peer-reviewed publications related to the funded project:

Rasmussen, M. B., Halldórsson, S. A., Jackson, M. G., Bindeman, I. B., & Whitehouse, M. J. (under review). Formation of the Iceland Plateau by enhanced plume flux and entrainment of deeply stored domains. Under review with Proceedings of the National Academy of Sciences (PNAS)

Rasmussen, M. B., Williams, H. M., Tipper, E. T., Reekie, C. D. J. & Halldórsson, S. A. (in preparation). Evaluation of source and magmatic process-derived Mg and Fe isotope characteristics of Icelandic olivine crystals. Planned submission to Geochimica et Cosmochimica Acta (GCA).

Ágrip á innlendum eða erlendum ráðstefnum / Conference abstracts related to the funded project:

Rasmussen, M.B., Williams, H.M, Tipper, E.T., Reekie, C. D. J., Halldorsson, S.A., 2019, “Mg and Fe Isotopes in Primitive Icelandic Olivine –What do They Reveal?”, Goldschmidt, 19- 23rd August (poster presentation).

M.B. Rasmussen, S. A. Halldórsson, M. G. Jackson, M. J. Whitehouse, I. N. Bindeman, 2020, “Low-δ18Ool controlled by entrainment of oceanic lithosphere into the Iceland plume source”, Goldschmidt, 22-26th of June (oral presentation)

Heiti verkefnis: Breytileiki í gerð íslenska möttulstróksins ákvarðaður með óhefðbundnum stöðugum samsætum/ Characterisation of distinct mantle domains in the Icelandic plume using non-traditional stable isotopes
Verkefnisstjóri: Maja Bar Rasmussen, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Doktorsnemastyrkur
Styrktímabil: 2019
Fjárhæð styrks: 6,624 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 196084









Þetta vefsvæði byggir á Eplica