Rannsóknasjóður

23.6.2017 : Jarðhiti og krabbamein - verkefni lokið

Rannsóknasjóður hefur um þriggja ára skeið styrkt rannsóknir á doktorsverkefninu Jarðhiti og krabbamein, sem nú er lokið. Rannsóknarspurningin vaknar því erlendar rannsóknir hafa sýnt að búseta á jarðhita- og eldfjallasvæðum tengist hærri tíðni ákveðinna tegunda krabbameina. Markmiðið var að rannsaka tengsl búsetu á jarðhitasvæðum og tíðni krabbameina á Íslandi.

Lesa meira

21.6.2017 : Hin góða móðir: Orðræður og upplifun - verkefni lokið

The objective of this study was to gain a better understanding of dominant discourses on mothering in Iceland, and to contribute to international scientific dialogue on motherhood and experiences of mothering. 

Lesa meira

26.5.2017 : Áhrif íslenska efnahagshrunsins á heilsufar - verkefni lokið

The overarching objective of the project was to evaluate health consequences of the economic collapse of 2008 in the Icelandic population and to identify determinants of observed health changes. 

Lesa meira

24.5.2017 : Kynning á Rannsóknasjóði

Miðvikudaginn 31. maí kl. 13:00-14:00, Borgartúni 30, 3. hæð. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir. 

Lesa meira

24.5.2017 : Klaustur á Íslandi (Monasticism in Iceland) - verkefni lokið

The aim of the project was to explore and map the monasteries and nunneries that were run in Iceland from AD 1000 to 1550. New data on their existence was collected through literary examination, recording of relics and surveying. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica