Rannsóknasjóður

3.4.2017 : Hlutverk lágorkurafeinda í örtækniprentun yfirborða með skörpum rafeindageisla - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að afla gagna til að meta samhengið á milli samsetningar þeirra efna sem notuð eru í FEBID og þeirrar upplausnar sem hægt er að ná með þeim og hreinleika úrfellinganna. Í stuttu máli; að leggja grunn að skilningi á samhenginu á milli samsetningar efnanna og hentugleika þeirra í FEBID með það fyrir augum að byggja upp vegvísi fyrir efnasmíðar á FEBID efnum sem henta til að ná betri upplausn og hærri hreinleika en mögulegt er í dag.

Lesa meira

29.3.2017 : Mæling á vinnuálagi í flugumferðarstjórn með talgreiningu - verkefni lokið

The main results of this project is a large database that allows researchers to characterize cognitive workload in terms of voice and cardiovascular reactivity taking into account the personality trait and cognitive capacity of each individual.

Lesa meira

29.3.2017 : Loftaflfræðihönnun með hraðvirkum bestunaraðferðum byggðar á eðlisfræðilíkönum - verkefni lokið

Nákvæm loftaflfræðilíkön þurfa langan reiknitíma og geta því ekki verið notuð beint í sjálfvirkum bestunar- og hönnunaraðferðum, sérstaklega ef notuð eru hefðbundin bestunaralgrím. Þess vegna er mikil þörf fyrir hraðvirkar bestunaraðferðir sem þurfa lágmarks notkun á nákvæmum og seinvirkum loftaflfræðilíkönum.

Lesa meira

27.3.2017 : Framleiðsla lífefna úr þangi með hitakærum örverum - verkefni lokið

Thermopiles are of particular interest for utilization in biorefineries for their robustness and high tolerance to extreme environments, among other features.

Lesa meira

24.3.2017 : Þjálfun íslensks máls og menningar í Sýndar-Reykjavík - verkefni lokið

A pilot study with a focus group of learners confirms the potential of the technology, by demonstrating that it is easy to use, provides relatively convincing voice and behavior and provides help with starting to speak the language.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica