Rannsóknasjóður

20.9.2018 : SNPfish: SNP development for commercially important fish species - verkefni lokið

Here we have developed new SNP genetic markers and used previously published SNP markers to create SNP genetic markers set for both Mackerel and Herring for assessing genetic population structure in these species, which is currently unknown in the North Atlantic.

Lesa meira
141261

10.9.2018 : Vöktun virkra jarðskjálftasprungna og kortlagning jarðskjálftaáhættu í þéttbýli - verkefni lokið

Verkefnið hefur aukið til muna skilning okkar á eðli íslenskra jarðskjálftahreyfinga, sérstaklega þeim í nærsviði stórra jarðskjálftasprungna, og breytileika þeirra. Þannig hefur verið lagður grundvöllur að endurmati á jarðskjálftahættu á Íslandi sem er undirstaða jarðskjálftahönnunar mannvirkja.

Lesa meira

31.8.2018 : Sjálfbærar borgir framtíðarinnar: Endurheimtandi áhrif þéttbýlis könnuð í sýndarveruleika - verkefni lokið

Tölvu- og þrívíddartækni þar sem fólk getur upplifað mismunandi útgáfur af framtíðinni í hágæða tölvuumhverfi, opnar ný tækifæri til rannsókna á samspili fólks og umhverfis og hagnýtingar á sálfræðilegri þekkingu. 

Lesa meira

14.8.2018 : Streituviðbrögð við greiningu lungnakrabbameins og áhrif á lifun - verkefni lokið

Markmið þessarar þverfræðilegu vísindarannsóknar var að auka þekkingu á áfallastreituviðbrögðum einstaklinga sem greinast með lungnakrabbamein og mögulegu hlutverki þeirra viðbragða í framvindu sjúkdómsins. 

Lesa meira

14.8.2018 : Sýrustig, v-ATPasi og krabbamein - verkefni lokið

Verkefni þetta miðaði að því að greina hlutverk vATPasans í sortuæxlum og ákvarða hvort svokallaðir prótonpumpuhemlar hafi áhrif á myndun eða meðferð krabbameins. 

Lesa meira

13.8.2018 : Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864-2014 - verkefni lokið

Aðalmarkmið verkefnisins var að skrá, greina og gera stafræn gögn sem tengjast söfnun og útgáfu þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1862–1864).  

Lesa meira

13.8.2018 : Stefnumörkun í þróunarmálum. Þúsaldarmarkmiðin og Post-2015 í Senegal - verkefni lokið

The overall aim of this research is to examine the post-2015 national consultations in Senegal, to shed a light on if Senegal got what they wanted post-2015. 

Lesa meira

13.8.2018 : Seigla íslenskra sjávarbyggða - verkefni lokið

Nýlokið er rannsóknarverkefni þar sem félagslegar afleiðingar íslenskrar fiskveiðistjórnunar fyrir einstök byggðarlög eru greindar á ítarlegri hátt en áður hefur verið gert. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica