Rannsóknasjóður: janúar 2015

23.1.2015 : Ónæmisfræðileg áhrif efna og útdrátta úr íslenskum plöntum og hvernig þau hafa áhrif - verkefnislok

The aim of the project was to search for active components in extracts from Icelandic plants using bioguided isolation, to delineate the anti- and pro-inflammatory properties of the isolated compounds and determine the underlying molecular mechanism by which the isolated compounds exert their immunologic effects. Several plants were examined and three compounds were found to have pronounced immunomodulatory effects.

Lesa meira

23.1.2015 : Lyfjavirk efni úr íslenskum sjávarhryggleysingjum - verkefnislok

In this project we have collected, extracted and screened hundreds of extracts which has resulted a positive hit-list of extracts and fractions with activity against cancer cells and on dendritic cells and monocytes as well as inhibitory effects on acetylcholine esterase in vitro. 

Lesa meira

23.1.2015 : Breytileiki Njáls sögu - verkefnislok

Markmið verkefnisins Breytileiki Njáls sögu var tvíþætt: Annars vegar að leiða fram margvíslegan breytileika Njáls sögu eins og hann birtist í handritum sögunnar og styðjast þar við fjölfaglega rannsóknarnálgun og nýjar aðferðir í textafræði. Hins vegar að mynda, með uppskriftum handrita og kóðun texta þeirra, grunn að nýrri útgáfu sögunnar og upplýsingaveitu um handrit hennar.

Lesa meira

23.1.2015 : Aðferðarfræði fyrir tölvustudda hönnun á samrásum fyrir þráðlaus örbylgju- og millimetrabylgjukerfi - verkefni lokið

Niðurstöður verkefnisins ættu að vera áhugaverðar fyrir verkfræðinga, fræðasamfélagið og iðnaðinn, bæði vegna þess að niðurstöðurnar sýna ákveðnar framfarir í CAD rannsóknum en einnig vegna aukins áhuga EM hugbúnaðarframleiðenda á innleiðingu skilvirkra bestunartækni í vörur sínar.  Lesa meira

22.1.2015 : Coherent population trapping as a probe of non-Markovian decay - verkefni lokið

Preliminary results indicate that non-Markovian properties of the phonon bath do affect the absorption properties of the CPT system.

Lesa meira

13.1.2015 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2015

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Hér á eftir fer yfirlit yfir skiptingu fjár á milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.

Lesa meira

9.1.2015 : Áhrif efnahagshrunsins á heilsufar Íslendinga - verkefni lokið

Rannsóknarverkefnið er þverfræðilegt og var unnið í samstarfi við leiðandi innlenda og erlenda vísindamenn. Markmiðið var að rannsaka möguleg heilsufarsáhrif eftir efnahagsþrengingar, sérstaklega með tilliti til þátta sem miðlað gætu slíkum áhrifum. 

Lesa meira

9.1.2015 : Hugsanastjórn og stýriferli í áráttu- og þráhyggjuröskun - verkefni lokið

The main aims of the project were to use experimental methods to investigate the aetiology and maintenance factors of dysfunctional thought control in Obsessive-Compulsive Disorder (OCD), but research results have been inconsistent regarding the possible role that executive control processes and thought control strategies may play in impaired cognitive control in this disorder.  Lesa meira

8.1.2015 : Líkamlegt atgervi, félgslegir þættir og andleg líðan unglinga og ungmenna - verkefni lokið

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hlutfall þeirra einstaklinga sem skilgreindir eru of þungir hefur aukist um 25% hjá báðum árgöngum. Hreyfing eða virkni þessara 17 ára og 23 ára einstaklinga hefur minnkað um 50% á átta árum og það á bæði við um hreyfingu þeirra um helgar og á virkum dögum.  Lesa meira

8.1.2015 : Heildaráhrif á samfélagið við rafvæðingu samgangna á Íslandi (TIAe-) - verkefni lokið

The shift to cleaner energy sources for transport, from petroleum products to alternative energy such as biofuels or electricity, will have multiple impacts on economic prosperity and wellbeing. The need to assess implications of such a transition is evident in order to facilitate a smooth transition and to avoid solutions that do not contribute to sustainable development nor enhance economic wellbeing. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica