Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli

18.8.2016

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00

  • Reykjavík, Setur skapandi greina við Hlemm - Nýsköpunarmiðstöð Íslands, mánudaginn 22. ágúst kl. 12:00 til 13:00 

  • Reykjavík, Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, 1. hæð, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:30 til 10:00.  Vinsamlegast skráið þátttöku

  • Akureyri, Rannsóknarhúsið að Borgum, miðvikudaginn 24. ágúst kl. 13:00 til 14:00

  • Sauðárkrókur, í sal Farskóla Norðurlands vestra við Faxatorg, miðvikudaginn 24. ágúst kl. 10:30 til 11:30 

  • Ísafjörður, Þróunarsetur Vestfjarða, fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10:00 til 12:00

  • Selfoss, í Fjölheimum við Tryggvagötu 13, stofa 205, þriðjudaginn 30. ágúst, kl. 13:00 til 14:00

  •  Reykjanesbær, Grænásbraut 506, Eldey, miðvikudaginn 31. ágúst kl. 12:00 til 13:30

Fulltrúar Tækniþróunarsjóðs eru til viðtals á landsbyggðinni eftir því sem tími gefst til.

Nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð og yfirlit yfir styrkjaflokka sjóðsins.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica