Hvalaómur - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

13.11.2014

Hvalaómur er verkefni um að nema hvalahljóð úr sjó og senda í rauntíma í land. Markmiðið er hagræðing og hámörkun upplifunar í ferðamannaiðnaðinum.

Huga þarf að mörgum þáttum þegar viðkvæmur rafeindabúnaður er notaður á sjó. Í verkefninu tókst að þróa og útfæra  mælibúnað sem hafði nægilega næmni til að nema hljóðin, fjarskiptabúnað með næga flutningsgetu  og hugbúnað til þess að streyma efninu á vefþjón. 

Heiti verkefnis: Hvalaómur
Verkefnisstjóri: Baldur Þorgilsson, Háskólanum í Reykjavík
Tegund styrks: Frumherjastyrkur
Styrkár: 2013
Fjárhæð styrks: 5 millj. kr.
Tilvísunarnúmer Rannís: 131888-061

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.

Afrakstur verkefnisins:

Skilað í fyrri hluta:

  • Hvalabauja - gagnastreymi.pdf, Kvörðun á Hydrophone.pdf, Lekaprofun.pdf, Rafbunadur.pdf

Skilað í seinni hluta:

  • Juli Prufur.pdf, AD-A_fyrir_eftir_VG_fix.pdf, velbunadurSjofaerni.pdf, Battery_choiceV1.1.pdf, Sjosetning Bauju.pdf, Greining og tilraun til lagfaeringar a 50 khz sudi.pdf, samskiptiMerkiVirkni.pdf, OnBoardTest.pdf

Eftir verkefnið liggur auk þess rafeindabúnaður og hugbúnaður sem hægt er að nota í áframhaldandi tilraunir.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica