Orkusmart - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

14.3.2018

Orkusmart er einfalt orkustjórnunarkerfi fyrir heimili sem gerir öllum kleift að draga úr orkukostnaði.

Internet hlutanna er meiriháttar og vaxandi tæknibylting sem gefur ástæður til að ætla að tæknin muni spila æ stærra hlutverk í okkar daglega lífi. Internet hlutanna auðveldar gagnasendingar og getur hvatt til aukinnar orkunýtni, þar sem notendur taka virkan þátt í að draga úr orkukostnaði heimilanna. Þannig munu notendur leggja sitt af mörkum til að efla orkusjálfbærni í framtíðinni. Orkusmart er ætlað að leika veigamikið hlutverk í þessari tækniþróun og er hannað með það fyrir augum. Orkusmart nýtir einfalda hugmynd til að senda upplýsingar um núverandi og fyrrverandi orkunotkun heimilisins í snjallsíma notandans á rauntíma með aðstoð þráðlauss skynjara. Appið verður vettvangur fyrir notendur sem eru meðvitaðir um umhverfið og vilja skiptast á upplýsingum og ráðum um betri orkunotkun. Með því að nota fjarskiptafyrirtæki sem sölukanal munum við ná til fjölda heimila á völdum mörkuðum í Evrópu á skömmum tíma.

Heiti verkefnis: Orkusmart - Orkusmart is a simple home energy management solution for everyone to reduce energy cost
Verkefnisstjóri: François Froment, Orkusmart ehf.
Tegund styrks: Frumherjastyrkur
Styrkár: 2016-2017
Fjárhæð styrks: 13,958 millj. kr.
Tilvísunarnúmer Rannís: 163717

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI. 

The Internet of Things (IoT) is an up and coming major technological breakthrough, which promises to alter the way we interact with technology in our daily lives. IoT can be used to boost energy efficiency by facilitating the transmission of data, while increasing user engagement. This will allow households to significantly reduce their energy costs and make a real contribution to a more sustainable energy future at the same time.

Thaks to the contribution of Tækniþróunarsjóður, Orkusmart is being developed to play a significant role in this new technological development. It makes use of an intuitive concept, which sends real-time updates directly to a user's smartphone or computer, showing their household's current and historical electricity consumption, all thanks to a simple wireless sensor. The innovativeness of the solution lies in its price, simple interface and ability to optimise the usage of data. The extremely user-friendly interface will leverage artificial intelligence to provide the user with personalized advice on how to reduce energy consumption.  Orkusmart will also become a platform for eco-friendly users to focus on improving energy usage by sharing their own performance and advice.

Iceland will benefit from Orkusmart by enhancing its image of being a leading country in green energy and will create more than fifty jobs.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica