OZ - Opið dreifinet fyrir háskerpu upplifun - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

13.9.2016

OZ hefur á undanförnum árum unnið að því að byggja þjónustu sem gerir aðilum kleift að dreifa myndrænu efni til áhorfenda gegn gjaldi. 

OZ hefur á undanförnum árum unnið að því að byggja þjónustu sem gerir aðilum kleift að dreifa myndrænu efni til áhorfenda gegn gjaldi. Þeir sem nota kerfið til dreifingar á efni stýra verðlagningu mánaðar- og dagpassa og OZ tekur hluta af þeim tekjum til að greiða kostnað vegna hýsingar, dreifingar og greiðslumiðlunar.

Heiti verkefnis: OZ - Opið dreifinet fyrir háskerpu upplifun
Verkefnisstjóri: Ólafur Ragnar Helgason, OZ ehf.
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrkár: 2013-2015
Fjárhæð styrks: 37,5 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 131838-061

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.

Þjónustan er aðgengileg á vefnum, í appi og í AppleTV/FireTV. Þróunin hefur notið stuðnings frá Tækniþróunarsjóði og hefur fjármagnið verið notað að mestu til að halda úti öflugu teymi forritara og hönnuða. Í dag eru lausnir OZ eru nýttar til að dreifa efni frá mörgum aðilum. Helst ber að nefna 365 Miðlar sem nýta OZ lausnir til að dreifa útsendingum Stöðvar 2 og ótal sport-rása til áskrifenda. Þar að auki hafa íþróttafélög á Íslandi og Þýskalandi notað OZ til að koma efni til sinna stuðningsmanna hvort sem er um að ræða beinar útsendingar eða upptekið efni. Fyrirtækið sér mikil tækifæri til vaxtar á þessum sviðum.

 

Afrakstur:

Heimasíða OZ

OZ Club Player- iTunes

OZ Club Player - Google Play 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica