Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Reykjanesbæ
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 10.00-11.00 í Krossmóa 4, 5. hæð, 260 Reykjanesbæ.
Lýður Skúli Erlendsson, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís, gerir grein fyrir:
- Styrkjaflokkum Tækniþróunarsjóðs
 - Skattfrádrætti vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar
 - Reglugerð um skattaívilnun til erlendra sérfræðinga
 - Nýsköpunarsjóði námsmanna
 - Eurostars-2
 
Áhugasamir hafi samband við lydur@rannis.is eða dagny@heklan.is
Næsti umsóknarfrestur í sjóðinn er til 17. febrúar

            