Vélnám við flokkun sögulegra ljósmynda - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

27.10.2022

Haustið 2021 gekk IMS til samstarfs við Tækniþróunarsjóð að fengnu vilyrði um 1 árs markaðsstyrk. Tilgangurinn var að markaðssetja IMS í Evrópu.

Afrakstur verkefnisins er að markaðurinn í Evrópu hefur verið kortlagður, umboðsmenn hafa verið ráðnir, markaðsefni búið til, búið að funda með mörgum söfnum bæði beint og á ráðsetefnum. Búið er að undirita 2 nýja samninga og fleiri í vinnslu.

Við þökkum Tækniþróunarsjóði árangursríkt samstarf á verktímabilinu.

Logo tækniþróunarsjóðs

HEITI VERKEFNIS: Vélnám við flokkun sögulegra ljósmynda

Verkefnisstjóri: Arnaldur Gauti Johnson

Styrkþegi: IMS ehf.

Tegund styrks: Markaðsstyrkur

Fjöldi styrkára: 1

Fjárhæð styrks: 10.000.000 ISL kr. alls

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI

Þetta vefsvæði byggir á Eplica