Vörumerkingargrunnur fyrir sölu og markaðsstarf - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

2.3.2016

Kerecis þróar og framleiðir affrumað fiskiroð undir vörumerkinu KerecisOmega3. Kerecis Omega3-efnin stuðla að endurvexti á sköðuðum líkamsvef.

Kerecis hefur lokið verkefninu  Vörumerkjagrunnur fyrir sölu- og markaðsstarf. Verkefnið snéri að endurgerð markaðsefnis fyrirtækisins, útgáfu kennsluefnis - ásamt kynningu og þátttöku á vísindaráðstefnum Á tímabilinu var allt markaðsefni félagsins endurunnið. Þá tók félagið þátt í 7 ráðstefnum og gagnagerðar endurbætur voru gerðar á markaðsefnisgagnagrunni félagsins. 

KerecisHeiti verkefnis: Vörumerkingargrunnur fyrir sölu og markaðsstarf
Verkefnisstjóri: Dóra Hlín Gísladóttir, Kerecis ehf.
Tegund styrks: Markaðsstyrkur

Styrkár: 2015
Fjárhæð styrks: 10 millj. kr.
Tilvísunarnúmer Rannís: 142469-061

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica