Fréttir og tilkynningar

8.3.2024 : Upplýsingadagar ESB vegna leiðangra (Missions)

Dagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira

26.2.2024 : Vinnustofa fyrir umsækjendur í heilbrigðisköll

Vinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).

Lesa meira

18.12.2023 : Vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC) 2024 komin út

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti 12. desember síðastliðinn nýja vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins fyrir árið 2024. Heildarfjármagn er um 1,2 milljarðar evra.

Lesa meira

24.11.2023 : Námskeið fyrir byrjendur í umsóknaskrifum í Horizon Europe

Sérfræðingar Rannís bjóða upp á tvö námskeið í umsóknarskrifum þann 4. og 5. desember nk. frá klukkan 9:00-12:00. Fyrra námskeiðið verður haldið á staðnum og er takmarkaður sætafjöldi í boði. Seinna námskeiðið er á netinu.

Lesa meira

3.10.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - félags- og hugvísindi

Dagana 18.-19. október stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir upplýsingadegi og tengslaráðstefnu um næstu köll í klasa 2, félags- og hugvísindi (Culture, Creativity and Inclusive Society). Um er að ræða viðburð á netinu. 

Lesa meira

2.10.2023 : Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 11. til 19. október nk. í tengslum við vinnuáætlun klasa 4, stafræn tækni, iðnaður og geimur (Digital, Industry & Space). Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

27.9.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe

Dagana 17. og 18. október 2023 stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir upplýsingadegi og tengslaráðstefnu um köll ársins 2024 í klasa 5; loftslagsmál, orka og samgöngur (Climate, Energy and Mobility). Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

7.9.2023 : Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna verður haldin á vegum framkvæmdastjórnar ESB 26.-28. september nk. í tengslum við vinnuáætlun Horizon Europe á sviði matvælaframleiðslu, lífhagkerfis, náttúruauðlinda, landbúnaðar og umhverfismála.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica