Framkvæmdastjórn ESB hefur birt drög að vinnuáætlunum ársins 2025 og í apríl til júní 2025 verða haldnir upplýsingadagar um vinnuáætlanirnar og tengslaráðstefnur (e. brokerage event) vegna þeirra.
Lesa meiraRannís stendur fyrir vefstofu (e. The Intelligence behind Horizon Europe and how organisations from Iceland should exploit it intelligently) fyrir byrjendur og lengra komna í Horizon Europe þann 26. mars nk. frá 9:30 - 11:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraUm er að ræða þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að og er hluti Matís um 310 milljónir króna.
Lesa meiraUmhverfisstofnun hefur ásamt 22 íslenskum samstarfsaðilum gengið frá samningum vegna 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE, umhverfis- og loftlagsáætlun ESB, vegna verkefnisins ICEWATER sem stuðlar að því að tryggja vatnsgæði á Íslandi.
Lesa meiraVefstofan verður haldin 6. desember frá klukkan 9:00 - 11:40 að íslenskum tíma. Umfjöllunarefnið er áskoranir og sérkenni frá sjónarhóli umsækjenda.
Lesa meiraUpplýsingafundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar ESB og verður haldinn þann 7. júní 2024.
Lesa meiraÞann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.
Lesa meiraDagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma.
Lesa meira