Tækniþróunarsjóður: nóvember 2018

9.11.2018 : Þróun á kæli- og eftirlitsferli til þess að minnka sóun í matvælavinnslu og flutningum – verkefni lokið

Athyglinni hefur verið beint að kælingu á kjúklingi, þar sem mjög sterkar vísbendingar komu fram um að þar væri mikið verk óunnið að ná réttum hitastigum við slátrun og vinnslu. Með þessu verkefni hefur verið stigið stórt skref til þess að auka þekkingu á umhverfisvænasta kælimiðlinum sem er til í dag, ískrapi.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica