Markaðssetning tekjumódels í tölvuleikjum - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjórans.

5.4.2017

Digon Games hefur markaðssett tekjumódel sitt í gegnum leikinn “Kick Off” með styrk úr Tækniþróunarsjóði.

Digon Games hefur markaðssett tekjumódel sitt í gegnum leikinn “Kick Off” með styrk úr Tækniþróunarsjóði. Tekjumódelið hefur vakið athygli og verið vel tekið af spilurum leiksins. Markaðssetning gekk vel á verkefnisárinu og hafa um 100.000 spilarar kynnst leiknum í 127 löndum heimsins í gegnum Facebook. Digon Games leitar nú að frekari fjármagni til að kynna og markaðssetja tekjumódelið og leikinn á öðrum vettvangi.

Heiti verkefnis: Markaðssetning tekjumódels í tölvuleikjum
Verkefnisstjóri: Jón F. Thoroddsen, Digon Games ehf.
Tegund styrks. Markaðsstyrkur
Styrkár: 2015
Fjárhæð styrks: 10 millj. kr.
Tilvísunarnúmer Rannís: 153474061

VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica