Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2016.
Lesa meira
StjórnTækniþróunarsjóðs ákvað á fundi sínum í dag að bjóða verkefnisstjórum 25 verkefna að ganga til samninga. Að þessu sinni er verið að bjóða allt að 450 milljónir króna sem fara til nýrra verkefna; níu verkefni í Sprota , fjórtán í Vöxt og tveir í Markaðsstyrki .
Lesa meira
Stjórn Máltæknisjóðs ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 23. nóvember sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þremur verkefnum alls 29.180.000 kr. í úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016. Alls bárust 6 umsóknir um styrk.
Lesa meira
Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 8. nóvember 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta tólf verkefnum alls 5.087.000 í þriðju og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.
Lesa meira
Hljóðritasjóður var settur á stofn hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þann 1. apríl sl. Rannís var falið að hafa umsjón með sjóðnum.
Lesa meira
Forsvarsmenn nýrra Erasmus+ samstarfsverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum skrifuðu í dag undir samninga við Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi.
Lesa meira
Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,1 m.evra, eða um 283 m.kr., til 14 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Hæsta styrkinn hlaut Landbúnaðarháskóli Íslands, rúmar 38 m.kr. eða um 290 þús. evrur fyrir verkefnið „Safe Climbing“.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2016.
Lesa meira
Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. júní 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta sex verkefnum alls 2.060.000 í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.
Lesa meira
Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um rúmlega 655 milljónir króna.
Lesa meira
Alls bárust 654 umsóknir um styrki og hlutu 395 verkefni brautargengi. Úthlutunarhlutfall var frekar hátt að þessu sinni eða 60%. Alls var úthlutað 10.1 milljónum evra sem skiptist milli 2.871 stofnanna sem taka þátt í samstarfsverkefnum og námsferðum.
Lesa meira
Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs til úthlutunar fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2016. Alls bárust 143 umsóknir en það er um 8% aukning frá síðasta umsóknarfresti.
Lesa meiraStjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2016, en umsóknarfrestur rann út 3. maí síðastliðinn.
Lesa meira
Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Átta íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og þrjár þeirra fengu samtals ríflega 47 milljónum úthlutað.
Lesa meira
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 67 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónir króna. Þá hafa 14 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 21 milljón króna.
Lesa meira
Mystery Productions fær styrk fyrir leikna íslenska þáttaröð og Reykjavik Dance Festival er þátttakandi í stóru samstarfsverkefni.
Lesa meira
Á fundi sínum 9. maí 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.
Lesa meira
Íþróttanefnd bárust alls 132 umsóknir að upphæð rúmlega 149 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2016. Umsóknir voru 132 og fengu í heild 73 aðilar 15,5 milljónir.
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum. Úthlutað var 88,5 milljónum króna til 19 verkefna.
Lesa meira
Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2016. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.