Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

11.5.2016

Á fundi sínum 9. maí 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

 

 

 

 

 

Listi yfir verkefni:

 

Heiti verkefnis Verkefnisstjóri
Agari - Sjálfeyðandi flaska Ari Jónsson
Áhersla á aukna skilvirkni við línuveiðar smábáta. Daníel Örn Antonsson
Bangsaspítalinn Katrín Jónsdóttir
Ferðafélagi fyrir hreyfihamlaðra Jón Steindór Valdimarsson
Finnum fisk Jón Sölvi Snorrason
Gagnsæ Rafræn Innleiðing á samfélagslegri ábyrgð. Gná Guðjónsdóttir
Green steam records-vínylplötu framleiðsla Jónas Björgvinsson
Huliðsheimar Kristín Mjöll Jakobsdóttir
Húsvörðurinn.is Hugi Þórðarson
Nýstárleg tækni til hreyfinga snákþjarka Guðmundur Viktorsson
Season, kryddjurtagarður Brynja Þóra Guðnadóttir
Töggunarvél ferðaupplýsinga: TravelJunkie.com Andri Heiðar Kristinsson
ZETO - Serumhúðvörur úr þaraþykkni Eydís Mary Jónsdóttir
Þjálfum hugann með skák - skákapp Héðinn Steinn Steingrímsson

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica