Tækniþróunarsjóður: maí 2016

Merki Tækniþróunarsjóðs

25.5.2016 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2016

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 67 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnis­styrki fyrir allt að átta hundruð milljónir króna. Þá hafa 14 einstaklingar hlotið undirbúnings­styrki fyrir 21 milljón króna.

Lesa meira

20.5.2016 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs: Er líf án tækni?

Vorfundur Tækni­þróunar­sjóðs 2016 fer fram á Kex Hostel föstudaginn 27. maí kl. 14-18.

Lesa meira

11.5.2016 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 9. maí 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica