Tækniþróunarsjóður: júlí 2019

31.7.2019 : Nýjar blóðflögulausnir til frumurækta – verkefni lokið

Í þessu verkefni voru þróaðar blóðflögulausnir sem styðja við vöxt og sérhæfingu MSC fruma og annarra frumagerða. Lausnirnar eru gerðar heparín fríar og smithreinsaðar með nýrri tækni sem þróaðist í verkefninu.

Lesa meira

29.7.2019 : Líf sykursjúkra einfaldað með tækinu Insulync og veflausninni Cloudlync – verkefni lokið

Medilync ehf. hefur lokið farsælu samstarfi við Tækniþróunarsjóð og hyggur á markað í Kanada.

Lesa meira

25.7.2019 : FlowVR Markeðsherferð – verkefni lokið

Með markaðsstyrknum hefur gefist tækifæri til að raungera markaðsstefnu fyrirtækisins og byggja upp kröftuga markaðs- og sölupípu til að styðja við sjálfbæran vöxt á Íslandi og Norðurlöndunum. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica