Tækniþróunarsjóður: ágúst 2019

14.8.2019 : Fiix blóðstorkupróf; þróun og markaðssetning – verkefni lokið

Fiix greining mun stefna að því að skipta úr hefðbundnu PT-prófi fyrir Fiix-PT og með því minnka hættu á segamyndun, bæta lífslíkur sjúklinga sem þjást af hjartasjúkdómum og lækka heilsugæslukostnað vegna fylgikvilla sem tengjast segamyndun og segareki.

Lesa meira

6.8.2019 : Alþjóðlegt tónlistartæknifyrirtæki á Íslandi – verkefni lokið

Á styrktímabilinu hefur mikil vinna verið lögð í kynningarstarf, notendaprófanir auk stífrar þróunar og farið hefur verið í gegnum margar ítranir á vélbúnaði, hugbúnaði, virkni og skilaboðum vörunnar.

Lesa meira

2.8.2019 : Greining notendahegðunar fyrir sýndarveruleika – verkefni lokið

Helsti afrakstur verkefnisins er tæknivaran Ghostline, sem er hugbúnaður sem greinir upplifun notenda í sýndarveruleika til að upplýsa efnishönnuði um hvernig áhrif vörur þeirra hafa á notendur. 

Lesa meira

1.8.2019 : Útgáfa rafrænna vegabréfa sem einstaklingar geta notað til að sannreyna hverjir þeir eru á netinu – verkefni lokið

Authenteq lausnin hefur með hjálp Tækniþróunarsjóðs og erlendra fjárfesta skapað raunveruleg verðmæti í Authenteq lausninni og er Authenteq nú í mikilli markaðssókn á alþjóðlegum mörkuðum. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica