Tækniþróunarsjóður: apríl 2020

24.4.2020 : Grann efnisklasinn – verkefni lokið

Nú er að finna í Örtæknikjarna Háskóla Íslands fullkominn búnaður til að mynda, meðhöndla, umbreyta og mæla Rydberg vetnis fasa með margvíslegum búnaði. 

Lesa meira

21.4.2020 : Fórnarfóðring fyrir háhita jarðhitaborholur – verkefni lokið

Markmið verkefnisins var framkvæma rannsóknar og þróunarvinnu á frumhönnun fórnarfóðringar sem getur varið stálfóðringarnar í jarðhitaborholum gegn tæringu og álagi vegna varmaþensluáhrifa svo að styrkur borholufóðringa minnki ekki. 

Lesa meira

17.4.2020 : Orku- og umhverfisvæn álframleiðsla – verkefni lokið

Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið að þróun aðferðar til umhverfisvænnar kolefnislausrar framleiðslu á áli.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica