Rannsóknasjóður: 2015

4.12.2015 : Stjórnun á genatjáningu í lyktarklumbu - virknistýrð tauganet - verkefni lokið

Tjáning var staðfest með mótefnalitunum og borin var saman genatjáning í músum stökkbreyttum fyrir Mitf-genið og villigerðarmúsum og lyktarhæfni þeirra mæld.

Lesa meira

10.11.2015 : Biobehavioural Analysis of Adolescent Reactivity to Stress - Streita í lífi unglinga - verkefni lokið

Adolescence, the “transition” period from childhood to adulthood, is typified by psychosocial stress associated with changing life roles. Increasingly, evidence indicates that adolescence can involve significant and prolonged stress that is potentially harmful to physical health and psychological well-being. 

Lesa meira

15.9.2015 : Nær Jan Mayen hryggurinn inn undir Austfirði? - verkefni lokið

Geological formations have been mapped in a region east of Borgarfjördur eystri and south to Lodmundarfjördur, named Víknaslóðir. 

Lesa meira

10.8.2015 : Prófun á áhrifum starfsþróunaríhlutunar fyrir hjúkrunarfræðinga til að bæta verkjameðferð - verkefni lokið

The purpose of the study was to test the effectiveness of an evidence-based staff development program, aimed at nurses, called the PRN program to improve nurses' knowledge, attitudes, and practices (e.g. documentation) and to improve patients' experience of pain management (e.g. time spent in severe pain). In addition, the goal was to evaluate the epidemiology of pain at a university hospital and to assess the quality of pain management. 

Lesa meira

7.8.2015 : Kjósendur og frambjóðendur 2013: Íslenska kosningarannsóknin og Íslenska frambjóðendarannsóknin - verkefni lokið

Íslenska kosningarannsóknin er nú með þeim elstu sinnar tegundar í Evrópu og ein af þeim fáu þar sem vel hefur verið gætt að samræmi á milli ára og þess vegna einstakt tækifæri til að skoða breytingar á þeim mörgu þáttum er lúta að kosningahegðun.  Lesa meira

8.6.2015 : Varmaflutningur frá kviku og heitu bergi í snertingu við vatn eða ís - verkefnislok

Í verkefninu voru varmaflutningur þar sem ís og bráðið berg komast í nána snertingu rannsakaður á tilraunastofu og dregnar af því ályktanir um aðstæður sem verða í eldgosum undir jöklum.

Lesa meira

2.6.2015 : Kvæðabók sr. Ólafs Jónssonar á Söndum: Greining, samhengi, dreifing - verkefni lokið

The project “The Songbook of Ólafur Jónsson á Söndum: Analysis, Context, Transmission” aimed to systematically study and analyze the transmission in manuscript sources of the songbook of the Icelandic priest Ólafur Jónsson (ca. 1560-1627), one of the leading poets of the early 17th century in Iceland. 

Lesa meira

5.5.2015 : Arsenic: An essential element for seaweed? - Verkefnislok

The results give an overview of toxic arsenic species in Icelandic seaweed, both of the iAs as well as the distribution of arsenolipids. Lesa meira

4.5.2015 : Einstök vistkerfi Vonarskarðs - verkefnislok

Interdisciplinary methods were applied to gain a deeper understanding of the mechanisms at work in different types of microbial mats at the geothermal site of the Vonarskarð caldera. 

Lesa meira

30.4.2015 : Örvun fremstu varnarlínu gegn sýkingum - verkefni lokið

Ný frumulína hefur verið hönnuð fyrir auðvelda greiningu á tjáningu grunnvarnarþáttar náttúrulegs ónæmis sem er cathelicidin överudrepandi peptíðið LL-37. 

Lesa meira

8.4.2015 : Þróun persónuleika, starfsáhuga og lífsgilda hjá íslenskum ungmennum - verkefni lokið

Árið 2012 var rannsókn á tengslum og þróun persónuleika, starfsáhuga og lífsmarkmiða hjá ungu fólki styrkt til tveggja ára af Rannsóknasjóði.  Lesa meira

7.4.2015 : Saga Breiðafjarðar - verkefni lokið

Markmið rannsóknarinnar var að skrifa öðruvísi Íslandssögu, þvert á hefðbundna þjóðarsögu og héraðssögu. Einnig er ætlunin að rannsaka langtímaþróun í afmörkuðu rými.  

Lesa meira

1.4.2015 : Múlajökull active drumlin field, Iceland: Solving the riddle of drumlin genesis - verkefnislok

A total of 110 drumlins were mapped and measured, and their internal stratigraphy described from exposures.

Lesa meira

26.3.2015 : Island-mainland plant communities: effects of species pool, grazing and productivity on spatial components of diversity - verkefnislok

Both management of natural resources and nature conservation depend on solid knowledge of the driving forces that shape patterns of biological diversity. Lesa meira

24.3.2015 : Rafefnafræðileg binding CO2 - verkefnislok

Verkefnið var unnið í samstarfi við ýmsa rannsóknahópa á sviði kennilegra reikninga sem og tilrauna, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Lesa meira

9.3.2015 : Jarðefnafræði CO2 í jarðhitavatni - verkefni lokið

Carbon is one of the most important element in hydrothermal systems present in various oxidation states in secondary minerals, the gas phase and dissolved in water. In order to gain insight into the hydrothermal carbonate geochemistry evidences from natural systems, experiments and geochemical simulations were combined in this study. 

Lesa meira

6.3.2015 : Innviðir eldfjalla - verkefnislok

Í öndvegisverkefninu Innviðir eldfjalla var unnið að ákvörðun á innri uppbyggingu eldfjalla, mati á kvikuhreyfingum og tengslum þeirra við eldvirkni, og að betrumbæta eldgosaviðvarnir og vöktun eldvirkni. Samtúlkun mismunandi gagna var höfð að leiðarljósi. Lesa meira

11.2.2015 : Robust Continuous Machine Learning of Complex Realtime Communication - verkefni lokið

The importance of automatic dialogue systems using natural language is increasing in all sorts of applications. The variety and diversity of how people use language is large, and programming in all required knowledge a-priori is impossible. Automatic adaptation – machine learning – is an obvious way to address this problem. Lesa meira

11.2.2015 : Timed Asynchronous Reactive Objects in Distributed Systems: TARO - verkefni lokið

In the Rannis project, TARO (Timed Asynchronous Reactive Objects in Distributed Systems), we developed a model-driven methodology in which the designer can build an abstract model where each component is a reactive object communicating through non-blocking asynchronous messages.

Lesa meira

4.2.2015 : Sólarorkudrifin efnahvörf með lágorkurafeindum á yfirborðum - verkefnislok

Í verkefninu var miðað að því að kanna nýja leið til að umbreyta orku sólarljóssins í efnaorku. Lesa meira

3.2.2015 : Geislavirkar veilur í hálfleiðurum - verkefnislok

So far the project has resulted in 17 international ISI publications and numerous conference presentations.

Lesa meira

23.1.2015 : Ónæmisfræðileg áhrif efna og útdrátta úr íslenskum plöntum og hvernig þau hafa áhrif - verkefnislok

The aim of the project was to search for active components in extracts from Icelandic plants using bioguided isolation, to delineate the anti- and pro-inflammatory properties of the isolated compounds and determine the underlying molecular mechanism by which the isolated compounds exert their immunologic effects. Several plants were examined and three compounds were found to have pronounced immunomodulatory effects.

Lesa meira

23.1.2015 : Lyfjavirk efni úr íslenskum sjávarhryggleysingjum - verkefnislok

In this project we have collected, extracted and screened hundreds of extracts which has resulted a positive hit-list of extracts and fractions with activity against cancer cells and on dendritic cells and monocytes as well as inhibitory effects on acetylcholine esterase in vitro. 

Lesa meira

23.1.2015 : Breytileiki Njáls sögu - verkefnislok

Markmið verkefnisins Breytileiki Njáls sögu var tvíþætt: Annars vegar að leiða fram margvíslegan breytileika Njáls sögu eins og hann birtist í handritum sögunnar og styðjast þar við fjölfaglega rannsóknarnálgun og nýjar aðferðir í textafræði. Hins vegar að mynda, með uppskriftum handrita og kóðun texta þeirra, grunn að nýrri útgáfu sögunnar og upplýsingaveitu um handrit hennar.

Lesa meira

23.1.2015 : Aðferðarfræði fyrir tölvustudda hönnun á samrásum fyrir þráðlaus örbylgju- og millimetrabylgjukerfi - verkefni lokið

Niðurstöður verkefnisins ættu að vera áhugaverðar fyrir verkfræðinga, fræðasamfélagið og iðnaðinn, bæði vegna þess að niðurstöðurnar sýna ákveðnar framfarir í CAD rannsóknum en einnig vegna aukins áhuga EM hugbúnaðarframleiðenda á innleiðingu skilvirkra bestunartækni í vörur sínar.  Lesa meira

22.1.2015 : Coherent population trapping as a probe of non-Markovian decay - verkefni lokið

Preliminary results indicate that non-Markovian properties of the phonon bath do affect the absorption properties of the CPT system.

Lesa meira

13.1.2015 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2015

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Hér á eftir fer yfirlit yfir skiptingu fjár á milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.

Lesa meira

9.1.2015 : Áhrif efnahagshrunsins á heilsufar Íslendinga - verkefni lokið

Rannsóknarverkefnið er þverfræðilegt og var unnið í samstarfi við leiðandi innlenda og erlenda vísindamenn. Markmiðið var að rannsaka möguleg heilsufarsáhrif eftir efnahagsþrengingar, sérstaklega með tilliti til þátta sem miðlað gætu slíkum áhrifum. 

Lesa meira

9.1.2015 : Hugsanastjórn og stýriferli í áráttu- og þráhyggjuröskun - verkefni lokið

The main aims of the project were to use experimental methods to investigate the aetiology and maintenance factors of dysfunctional thought control in Obsessive-Compulsive Disorder (OCD), but research results have been inconsistent regarding the possible role that executive control processes and thought control strategies may play in impaired cognitive control in this disorder.  Lesa meira

8.1.2015 : Líkamlegt atgervi, félgslegir þættir og andleg líðan unglinga og ungmenna - verkefni lokið

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hlutfall þeirra einstaklinga sem skilgreindir eru of þungir hefur aukist um 25% hjá báðum árgöngum. Hreyfing eða virkni þessara 17 ára og 23 ára einstaklinga hefur minnkað um 50% á átta árum og það á bæði við um hreyfingu þeirra um helgar og á virkum dögum.  Lesa meira

8.1.2015 : Heildaráhrif á samfélagið við rafvæðingu samgangna á Íslandi (TIAe-) - verkefni lokið

The shift to cleaner energy sources for transport, from petroleum products to alternative energy such as biofuels or electricity, will have multiple impacts on economic prosperity and wellbeing. The need to assess implications of such a transition is evident in order to facilitate a smooth transition and to avoid solutions that do not contribute to sustainable development nor enhance economic wellbeing. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica