Tækniþróunarsjóður: júlí 2015

3.7.2015 : HAp+ munnvatnsörvandi moli – Alþjóðleg markaðssetning - verkefnislok

Nýnæmi HAp+ molans er að hlutfall sýru og kalks í molanum gerir sýrunni kleift að örva munnvatnið án þessa að valda glerungseyðingu á tönnum. Lesa meira

3.7.2015 : Örveruhemjandi eiginleikar þorskatrypsínlausna - verkefni lokið

Fyrirtækið Zymetech stefnir á að framkvæma klíníska rannsókn til að kanna virkni og öryggi þess að nota þorskatrypsíns sem meðferð við langvinnri nefskútabólgu. Lesa meira

1.7.2015 : Þróun og framleiðsla á lágnatríum salti úr hafsjó - verkefni lokið

Framleiðsla fyrirtækisins, Arctic Sea Minerals, er unnin úr efnaríkum jarðsjó á Reykjanesi en þar er um að ræða einstaka náttúruauðlind. Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica