Tækniþróunarsjóður: janúar 2016

15.1.2016 : KRUMMA-Flow, markaðssetning á framúrstefnulegri, íslenskri vörulínu - verkefni lokið

Krumma tók þátt í tveimur vörusýningum í Þýskalandi á 

styrktímanum auk þess sem Krumma var boðið að sýna KRUMMA-Flow á Kulturfest í Felleshus í Berlín.

Lesa meira

14.1.2016 : Nýtt tekjumódel fyrir tölvuleiki - verkefnislok

Verkefnið fólst í að sannreyna og markaðssetja nýtt tekjumódel fyrir tölvuleikjamarkaðinn. Sótt hefur verið um einkaleyfi fyrir módelinu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica