Tækniþróunarsjóður: desember 2018

20.12.2018 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Hagnýt rannsóknarverkefni

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Lesa meira

12.12.2018 : ExploGuard – Novel explosive welded corrosion resistant clad materials – verkefni lokið

Verkefnið miðaði að því að leysa tæringarvandamál í orkuiðnaðinum með því að nýta svokallaða sprengisuðu.

Lesa meira

10.12.2018 : Bestun á framleiðni EPA ríkrar þörungaolíu – verkefni lokið

Framleiðsla er hafin í tilraunaverksmiðju Omega Algae að Reykjum í Hveragerði

Lesa meira

7.12.2018 : Ný tækni til verðmætaaukningar á bolfiskafla - verkefni lokið

Samstarfsverkefni Skagans 3X, Matís og útgerðanna FISK Seafood, Brims, Skinneyjar Þinganess, Þorbjarnar, Ögurvíkur og HB Granda miðaði að því að þróa tækni til verðmætaaukningar bolfiskafla.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica