Tækniþróunarsjóður: desember 2019

Merki Tækniþróunarsjóðs

13.12.2019 : Tækniþróunarsjóður úthlutar 520 milljónum í haustúthlutun 2019

Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna. 

Lesa meira

13.12.2019 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Hagnýt rannsóknarverkefni

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Lesa meira

12.12.2019 : Ný flutningaker fyrir fersk matvæli – verkefni lokið

Margnota matvælaker eru raunhæfur valkostur fyrir heilan, ofurkældan lax m.t.t. fiskgæða og flutningskostnaðar. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica