Tækniþróunarsjóður: janúar 2020

28.1.2020 : CytoCam E!10045 – verkefni lokið

Tilgangurinn var að þróa ódýra og virka vöru sem hægt væri að markaðssetja til kjúklingafóðursframleiðenda (og/eða kjúklingaræktenda) og draga þannig úr heilsufarsvandamálum sem tengjast kampýlóbakteríu og hugsanlega öðrum sjúkdómsvaldandi örverum. 

Lesa meira

27.1.2020 : Nýting jarðvarma til vinnslu á lignósellulósa – verkefni lokið

Úr 10.000 tonnum af heyi er hægt að fá 2500 til 3000 tonn af próteinríku mjöli sem má nýta til manneldis eða sem fóður í fiskeldi eða landbúnaði. 

Lesa meira

16.1.2020 : Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um Tækniþróunarsjóð

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.00-14.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Reykjanesbæ

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 10.00-11.00 í Krossmóa 4, 5. hæð, 260 Reykjanesbæ.

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Akureyri

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:00-13:00 í Háskólanum á Akureyri, sal R262 í Borgum

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Egilsstöðum

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:00-13:00 í húsnæði Austurbrúar, Tjarnarbraut 39e, 700 Egilsstöðum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica