Úthlutanir: 2015

Merki Tækniþróunarsjóðs

16.12.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2015

Á fundi sínum 15. desember 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira
Media lógó

10.12.2015 : Kvikmyndirnar Hrútar og Fúsi fá stóra dreifingarstyrki frá MEDIA áætlun ESB

Í síðustu úthlutun dreifingarstyrkja frá MEDIA áætluninni fengu tvær íslenskar kvikmyndir stóra styrki til sýninga í kvikmyndahúsum í Evrópu. Kvikmyndin Hrútar í leikstjórn Gríms Hákonarsonar fékk dreifingu til 25 landa að upphæð 445.400 evra og kvikmyndin Fúsi í leikstjórn Dags Kára fékk dreifingarstyrki til 21 lands að upphæð 348.100 evra.

Lesa meira

13.11.2015 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2015.

Lesa meira

30.10.2015 : Þriðja úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til níu verkefna rúmlega tveimur milljónum króna í þriðju úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Alls bárust sjóðnum 41 umsókn um styrk að upphæð rúmlega 21 milljón.

Lesa meira
Verkefnisstjórar samstarfsverkefna ásamt starfsfólki Rannís

1.9.2015 : Erasmus+ styrkir fjölbreytt verkefni í menntamálum

Erasmus + menntaáætlun  Evrópusambandsins á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust í flokkinn Samstarfsverkefni. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra eða um 310 milljónir króna, var úthlutað til 14 skóla, fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira

28.8.2015 : Úthlutað hefur verið um 122 milljónum króna til sjö verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB

Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið einstaklega vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Fimmtán íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og sjö þeirra fengu samtals ríflega 122 milljónum úthlutað.

Lesa meira
Mynd af hressu ungu fólki

29.6.2015 : Erasmus+ úthlutar 2,2 milljónum evra til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust 31. mars síðastliðinn í flokki samstarfsverkefna. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra var úthlutað til 14 skóla og stofnana.

Lesa meira

29.6.2015 : Úthlutun úr Tónlistarsjóði

Önnur úthlutun ársins 2015 úr Tónlistarsjóði liggur nú fyrir, en umsóknarfrestur var til 15. maí. Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur hæsta styrkinn að þessu sinni.

Lesa meira

23.6.2015 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015 (úthlutun 2).

Lesa meira

2.6.2015 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015, en umsóknarfrestur rann út 29. apríl sl.

Lesa meira

15.5.2015 : Íslenskir þátttakendur í tveimur stórum menningarverkefnum Creative Europe

Félagið Söguslóðir á Íslandi tekur þátt í verkefninu Follow the Vikings og fær í sinn hlut um 300.000 evrur og leiklistarhátíðin Lókal tekur þátt í verkefninu Urban heat og fær 65.000 evru styrk.

Lesa meira

13.5.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015

Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

11.5.2015 : Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til níu verkefna alls 2.175 þúsund króna í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Að þessu sinni sóttu 17 aðilar um styrk, alls að upphæð 13,9 milljónum króna.

Lesa meira

22.4.2015 : Úthlutun úr barnamenningarsjóði 2015

Stjórn barnamenningarsjóðs auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í febrúar 2015. Rannís bárust 75 umsóknir í sjóðinn að þessu sinni og námu samanlagðar styrkbeiðnir rúmlega 94 milljónum króna.

Lesa meira

17.4.2015 : Úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna 2015

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið mati umsókna og liggur úthlutun fyrir sumarið 2015 nú fyrir.

Lesa meira

16.4.2015 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2015

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015. Umsóknir voru alls 124 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu tæplega 164  millj. kr. en til ráðstöfunar voru  rúmlega 48 millj. kr.

Lesa meira

26.3.2015 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015.

Lesa meira

19.2.2015 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2015

Úthlutað hefur verið úr Íþróttasjóði, en íþróttanefnd bárust alls 184 umsóknir að upphæð 166.727.422 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2015.

Lesa meira

27.1.2015 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning.

Lesa meira

15.1.2015 : Úthlutun tónlistarsjóðs janúar 2015

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði að tillögu tónlistarráðs fyrir fyrri helming ársins 2015.

Lesa meira

13.1.2015 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2015

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Hér á eftir fer yfirlit yfir skiptingu fjár á milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.

Lesa meira

9.1.2015 : Úthlutun listamannalauna árið 2015

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2015.

Lesa meira

5.1.2015 : Úthlutun úr Æskulýðssjóði

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta fimm verkefnum alls 1.455 þúsund króna í fjórðu og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica