Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

26.3.2015

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015.

Veittir voru styrkir til 110 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 93.048.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 492 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi fyrri hluta árs 2015.

Næsti umsóknarfrestur er 11. maí vegna sama tímabils, 1. janúar - 31. júní 2015 en alls eru fjórar úthlutanir á ári (jan-maí-ág-nóv).

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein  Fjöldi nema Fjöldi vikna Samtals kr.
3X Technology ehf. Málmsuða 5 110 1.320.000
Aðalmúr ehf Múraraiðn 3 54 648.000
Afltak ehf Húsasmíði 2 48 576.000
AH Pípulagnir ehf Pípulagnir 1 24 288.000
Alhliða pípulagnir sf Pípulagnir 6 76 912.000
Ametyst hár- og förðunarstofa ehf Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Austurströnd ehf Bakaraiðn 1 24 288.000
B.B. bílaréttingar ehf Bifreiðasmíði 1 24 288.000
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 3 72 864.000
Bankastræti 2 ehf. Framreiðsla 6 116 1.392.000
Bautinn ehf Matreiðsla 4 96 1.152.000
BB byggingar ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Bláa Lónið hf. Matreiðsla og framreiðsla 19 337 4.044.000
Bú ehf. Matreiðsla 2 32 384.000
Comfort Snyrtistofa ehf Snyrtifræði 2 48 576.000
Esja Gæðafæði ehf. Kjötiðn 4 80 960.000
Eykt ehf Húsasmíði 6 102 1.224.000
Fagsmíði ehf. Húsasmíði 2 34 408.000
Ferskar kjötvörur Kjötiðn 2 48 576.000
Fiskmarkaðurinn ehf. Matreiðsla 10 206 2.472.000
Fjarðarmót ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Flugleiðahótel ehf.   (Icelandair Hotels) Bakaraiðn, framreiðsla og matreiðsla 53 1156 13.872.000
Funky Hárbúlla ehf. Hársnyrtiiðn 2 34 408.000
Gamla Fiskfélagið ehf.

Framreiðsla

 og matreiðsla

7 154 1.848.000
Garðvík ehf. Skrúðgarðyrkja 2 25 300.000
GJ Veitingar ehf Matreiðsla 2 48 576.000
Grasagarður Reykjavíkur Garðyrkjuframreiðsla 1 24 288.000
Grill markaðurinn ehf.

Framreiðsla

 og matreiðsla

16 296 3.552.000
Grund hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 9 39 468.000
GT Tækni ehf Rafvirkjun 1 24 288.000
Gylfaflöt Dagþjónusta /Starfsmannafélag Gylfaflatar Félagsliðabraut 1 4 48.000
Hairdoo ehf. Hársnyrtiiðn 2 32 384.000
Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Hársnyrtiiðn 1 20 240.000
HBH Byggir ehf. Húsgagnasmíði 2 27 324.000
Heilbrigðisstofnun Austurlands Matartæknabraut 3 5 60.000
Heilbrigðisstofnun Norðurlands(Sauðárkrókur) Sjúkraliðanám 1 8 96.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Skrifstofubraut 3 22 264.000
Héðinn hf Rennismíði og vélvirkjun 9 131 1.572.000
Hérastubbur ehf Bakaraiðn 1 4 48.000
Hjá Guðjónó ehf Prentun 1 24 288.000
Hjá Jóa Fel. - brauð- og kökulist ehf. Bakaraiðn 2 33 396.000
Hótel Saga ehf.

Framreiðsla

 og matreiðsla

15 297 3.564.000
Hrafnhildur Arnardóttir Hársnyrtiiðn 2 34 408.000
Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraliðanám 4 18 216.000
Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðanám 7 26 312.000
Íslandshótel Matreiðsla 5 77 924.000
K6 ehf. Matreiðsla og framreiðsla 6 144 1.728.000
Kaupfélag Skagfirðinga Kjötiðn 1 24 288.000
KH veitingar Matreiðsla og framreiðsla 17 302 3.624.000
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 5 120 1.440.000
Klettaskóli Félagsliðabraut 1 3 36.000
Klæðskerahöllin ehf Kjólasaumur og klæðskurður 3 40 480.000
Kopar Restaurant ehf. Matreiðsla 5 120 1.440.000
Kópavogsbær Sjúkraliðanám 1 8 96.000
Krappi ehf Húsasmíði 1 10 120.000
Labella ehf. Hársnyrtiiðn 2 48 576.000
Landspítali - aðgerðasvið Sjúkraliðanám 2 18 216.000
Landspítali - lyflækningasvið Sjúkraliðanám 1 230 2.760.000
Landspítali - skurðlækningasvið Læknaritarabraut og sjúkraliðanám 18 223 2.676.000
Launafl ehf Blikksmíði og vélvirkjun 3 24 288.000
Litróf ehf Prentsmíð (grafísk miðlun) 1 21 252.000
Límtré Vírnet ehf. Vélvirkjun 1 24 288.000
Ljósmyndir Rutar Ljósmyndun 1 13 156.000
Meitill ehf Vélvirkjun 8 123 1.476.000
Mótandi ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 9 35 420.000
Noon ehf Hársnyrtiiðn 2 48 576.000
Norðlenska matborðið ehf. Kjötiðn 8 184 2.208.000
Norðlingaskóli Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum 1 3 36.000
Object ehf. Snyrtifræði 2 32 384.000
Okkar Bakarí Bakaraiðn 3 72 864.000
Pixel ehf Bókband 1 24 288.000
Pípulagnir Samúels og Kára Pípulagnir 1 24 288.000
Pottur ehf. Matreiðsla 4 96 1.152.000
Rangárþing eystra Leikskólaliðabraut 1 3 36.000
Rauðhetta og úlfurinn ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000
Reykjavíkurborg Garðplöntubraut 1 24 288.000
Reynihlíð hf Matreiðsla 1 8 96.000
Reynir bakari ehf Bakaraiðn 1 24 288.000
Rio Tinto Alcan á Íslandi hf Vélvirkjun 4 76 912.000
Salaskóli Skólaliðabraut 2 6 72.000
Sandholt ehf Bakaraiðn 2 48 576.000
Senter ehf Hársnyrtiiðn 2 34 408.000
Símafélagið ehf. Rafeindavirkjun 1 7 84.000
Sjávargrillið ehf Matreiðsla og framreiðsla 8 164 1.968.000
Sjúkrahúsið á Akureyri Sjúkraliðanám og skólaliðabraut 13 37 444.000
Skógarbær, hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 4 20 240.000
Slippurinn Akureyri ehf Rennismíði, stálsmíði og vélvirkjun 14 176 2.112.000
Snyrti og Nuddstofan Paradís Snyrtifræði 2 27 324.000
Snyrtistofan Ágústa ehf Snyrtifræði 2 32 384.000
Snyrtistofan Dimmalimm Snyrtifræði 2 25 300.000
Snyrtistofan Gyðjan ehf Snyrtifræði 2 47 564.000
Snyrtistofan Helena fagra ehf Snyrtifræði 2 35 420.000
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000
Snyrtistofan Lind ehf Snyrtifræði 1 14 168.000
SS Hús ehf. Húsasmíði 1 24 288.000
Stálsmiðjan-Framtak ehf. Húsasmíði, vélstjórn og vélvirkjun 6 52 624.000
Svansprent ehf Prentsmíð (grafísk miðlun) 2 23 276.000
Sveitarfélagið Árborg Félagsliðabraut 1 4 48.000
Tis ehf /Strikið Matreiðsla og framreiðsla 6 130 1.560.000
Tímadjásn,skartgripaverslun Gull- og silfursmíði 1 6 72.000
TK bílar ehf Bifreiðasmíði og bifvélavirkjun 6 72 864.000
Trésmiðjan Rein ehf Húsasmíði 1 24 288.000
Veitingahúsið Perlan ehf Matreiðsla og framreiðsla 11 208 2.496.000
Viðmið ehf Húsasmíði 3 72 864.000
Vörðufell Húsasmíði 2 48 576.000
Wink hár ehf Hársnyrtiiðn 1 12 144.000
Þúsund Fjalir ehf Húsasmíði 1 19 228.000
Öldutúnsskóli Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum 1 3 36.000
Samtals 453 7754 93.048.000

Birt með fyrirvara um villur.

Sjá nánar um vinnustaðanámssjóð









Þetta vefsvæði byggir á Eplica