Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015 (úthlutun 2).
Veittir voru styrkir til 30 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 10.368.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 62 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi fyrri hluta árs 2015.
Heildarúthlutun fyrir fyrra tímabil 2015 er samtals 103.416.000 kr. til 140 fyrirtækja fyrir 554 nema.
Fyrirtæki/stofnun | Námsbraut/starfsgrein | Fjöldi nema | Samtals vikur | Samtals kr. |
Abaco ehf. | Snyrtifræði | 1 | 20 | 240.000 |
Akraneskaupstaður | Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum | 1 | 3 | 36.000 |
Átak heilsurækt ehf | Snyrtifræði | 2 | 37 | 444.000 |
B.Markan-Pípulagnir ehf | Pípulagnir | 1 | 24 | 288.000 |
Bernhard ehf | Bifvélavirkjun | 1 | 18 | 216.000 |
Bílson ehf. | Bifvélavirkjun | 3 | 56 | 672.000 |
Bogi ehf | Gull- og silfursmíði | 1 | 24 | 288.000 |
Bólsturverk sf. | Húsgagnabólstrun | 1 | 24 | 288.000 |
Brimborg ehf |
Bifvélavirkjun og vélvirkjun |
10 | 194 | 2.328.000 |
Flugleiðahótel ehf. (Icelandair Hotels) | Matreiðsla og framreiðsla | 7 | 72 | 864.000 |
Grund | Sjúkraliðanám | 1 | 1 | 12.000 |
Hársaga gallery ehf | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Hársnyrtistofan Korner ehf | Hársnyrtiiðn | 1 | 8 | 96.000 |
Héðinn hf. | Vélvirkjun | 3 | 42 | 504.000 |
Hótel Geysir ehf | Matreiðsla | 1 | 15 | 180.000 |
Ísdís ehf | Fatatæknir | 1 | 18 | 216.000 |
Jón Halldór Guðmundsson | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Kökulist ehf | Bakaraiðn | 1 | 22 | 264.000 |
Landspítali | Matartæknabraut | 5 | 9 | 108.000 |
Lipurtá ehf | Snyrtifræði | 2 | 23 | 276.000 |
Listasafnið Hótel Holt | Matreiðsla | 2 | 48 | 576.000 |
Múrarinn ehf | Rafvirkjun | 1 | 21 | 252.000 |
Mörk | Sjúkraliðanám | 4 | 22 | 264.000 |
Prentmet ehf | Bókband | 1 | 11 | 132.000 |
Rupia ehf. | Hársnyrtiiðn | 1 | 22 | 264.000 |
Sjúkrahúsið á Akureyri | Matartæknabraut | 4 | 6 | 72.000 |
SpecKtra Hárgreiðslustofa | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
Stálsmiðjan-Framtak ehf. | Vélvirkjun | 1 | 24 | 288.000 |
Svansprent ehf | Prentsmíð (grafísk miðlun) | 1 | 4 | 48.000 |
Vélamiðstöðin | Bifvélavirkjun | 1 | 24 | 288.000 |
Samtals | 62 | 864 | 10.368.000 |
Nánar um
vinnustaðanámssjóð
Birt með fyrirvara um innsláttavillur.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.