Úthlutun úr Tónlistarsjóði

29.6.2015

Önnur úthlutun ársins 2015 úr Tónlistarsjóði liggur nú fyrir, en umsóknarfrestur var til 15. maí. Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur hæsta styrkinn að þessu sinni.

Alls bárust sjóðnum 136 umsóknir að heildarupphæð 105.721.730 kr. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að úthluta styrkjum til 47 verkefna að þessu sinni, að upphæð alls 12.350.000 kr. Hæsti styrkurinn, 800.000 kr. er veittur til Þjóðlagahátíðar á Siglufirði.

Samkvæmt samþykktum fjárlögum árið 2015 hefur sjóðurinn 54.900.000 kr. til umráða. Í fyrri úthlutun var úthlutað alls 23.075.000 og þar við bættust árlegir fastir samningar að upphæð 18.500.000 kr.

Heildarupphæð Tónlistarsjóðs til úthlutunar fyrir árið 2015 er 53.925.000 kr.

Skipting styrkþega og upphæða eftir kyni:

  Konur Karlar Hópar
Fjöldi: 9 14 25
Upphæð: 2.050.000 2.950.000 7.350.000
Hér að neðan er heildaryfirlit yfir verkefnin sem hljóta styrk að þessu sinni. Athugið að listinn er birtur með fyrirvara um villur.
Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Styrkur
15:15 tónleikasyrpan co. Eydís Franzdóttir 15 15 tónleikasyrpan 300.000
Ásgerður Júníusdóttir Söngverk - Karólína Eiríksdóttir 300.000
Áskell Heiðar Ásgeirsson Tónlistarhátíðin Bræðslan 2015 300.000
Berglind María Tómasdóttir Útgáfa með eigin verkum 200.000
Björg Þórhallsdóttir Englar og menn 200.000
Bláa Kirkjan sumartónleikar Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 2015 200.000
Camerarctica Kammertónleikar Camerarctica seinni hluti 2015 300.000
Davíð Berndsen Alter Ego 200.000
Elfa Rún Kristinsdóttir Einleikspartitur Bachs 200.000
Evrópusamband píanókennara VI. píanókeppni EPTA 500.000
Gerrit Schuil Ljóðasöngur  í Hannesarholti - Ljóðaflokkar 300.000
Guðný Einarsdóttir Hljóðritun á Lítil saga úr orgelhúsi 300.000
Gunnar Andreas Kristinsson Portrett-tónleikar í Mengi 300.000
Gunnar Gunnsteinsson Upp rís úr rafinu 3 200.000
Hafnarborg,menn/listast Hafnarf Hljóðön - Röddin og þema án umbreytinga 200.000
Hans Ragnar Pjetursson Útgáfa á annari breiðskífu hljómsveitarinnar Vigra 200.000
Helga Þóra Björgvinsdóttir Tónleikaröð Elektra Ensemble 2015-2016 300.000
Högni Egilsson Tónleikaferð Högna Egilssonar um Ísland 200.000
Hörður Bragason Smurjón 200.000
Íslenski flautukórinn Flautissimo 2015 150.000
Kammerkór Suðurlands Söngur unga mannsins 300.000
Kári Kárason Þormar Tónlistardagar Dómkirkjunnar 2015 200.000
Kirkjulistahátíð Kirkjulistahátíð 300.000
Litla óperukompaníið Ævintýraóperan Baldursbrá 300.000
LungA-Listahátíð ungs fólks,AL LungA hátíðin, tónlistarviðburðir 2015 300.000
Magnús Þór Sigmundsson Garðurinn minn 200.000
Millifótakonfekt ehf Eistnaflug 2015 300.000
Múlinn - jazzklúbbur Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu 300.000
Óperarctic-félagið Björt leggur land undir fót 300.000
Óp-hópurinn Ópera hvað! 300.000
Pálmi Gunnarsson TUSK  diskur, eftirfylgni,kynning,markaðssetning 200.000
Ragna Kjartansdóttir Önnur sólaplata Cell7 200.000
Retro Stefson ehf Scandinavian Pain 200.000
Sleepdrunk ehf Ný breiðskifa Hjaltalin 200.000
Sverrir Guðjónsson RÖKKURSÖNGVAR 250.000
Tómas Ragnar Einarsson / Ómar Guðjónsson Bræðralag Ferðalag 200.000
Tónistarfélagið Mógil Mógil  - ný plata og kynning á íslandi 200.000
Tónlist á gráu svæði,félagasamtök Jaðarber á haustönn 2015 400.000
Tónlistarfélag Akureyrar Föstudagsfreistingar 200.000
Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík 300.000
Töframáttur tónlistar Töframáttur tónlistar 300.000
Undir berum himni ehf. / YLJA YLJA - Tónleikaferð 200.000
Ung Nordisk Musik (UNM) Þátttaka Íslands 300.000
Young Karin (Les Fréres Stefson) Önnur stuttskífa Young Karin 200.000
Þjóðlagahátíð á Siglufirði Þjóðlagahátíð á Siglufirði 800.000
Þórunn Antonia Magnúsdóttir Hljómplata Þórunnar Antoníu og Bjarna 150.000
Þuríður Jónsdóttir Þuríðarsöngvar 200.000
  Alls úthlutað: 12.350.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica