Tækniþróunarsjóður: júní 2015

30.6.2015 : BaraHEALTH heilsu-og stuðningsvörur í útflutning - verkefni lokið

Það er mat fagaðila að BARA-vörurnar hafi jákvæð áhrif á líðan fólks með stoðkerfisvandamál í herðum og hálsi. Lesa meira

10.6.2015 : Týndi hlekkurinn – verkefni lokið

Veflausn gerir notendum kleift, með auðveldum hætti, að skrá neyslu sína og fylgjast með næringarinnihaldi máltíða. Lesa meira

9.6.2015 : Greiðslulausn fyrir örgjörva og segulrönd - verkefnislok

Ávinningur af verkefninu hefur verið umtalsverður og er fyrtækið Handpoint nú leiðandi á sviði greiðslulausna fyrir "mobile POS". Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica