Tækniþróunarsjóður: ágúst 2015

24.8.2015 : Krabbameinslyfjanæmispróf - verkefni lokið

Markmið verkefnisins voru meðal annars að þróa næmari og áreiðanlegri lyfjanæmispróf í þeim tilgangi að ná til fleiri krabbameinssýna.

Lesa meira

7.8.2015 : Nemanet - veflægt námstæki - verkefni lokið

Tækið gerir notendum kleift að auka skilvirkni sína í umsýslu og úrvinnslu námsefnis og skila ávinningi á borð við aukna námsánægju og bættan skilning.

Lesa meira

6.8.2015 : Frá grænum haga í fiskimaga - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að lækka kostnað á fóðri í fiskeldi með því að finna og þróa ný hráefni til fóðurgerðar. Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica