Tækniþróunarsjóður: október 2016

21.10.2016 : Gracipe, myndræn framsetning uppskrifta

Á vefsvæði Gracipe getur notandinn umbreytt skrifaðri mataruppskrift yfir á myndrænt form með einum músarsmelli eða búið til myndræna uppskrift frá grunni. 

Lesa meira

18.10.2016 : Markaðsátak í útflutningi á íslensku viský, gini & ákavíti - verkefnislok

Vörur Eimverks hafa hlotið margsvíslega viðurkenningu og umfjöllun í fjölmiðlum. Hlaut Víti meðal annars gullverðlaun í alþjóðlegri keppni vínframleiðenda “San Fransisco World Spirit Competition” árið 2015.

Lesa meira

17.10.2016 : Ísó efnaframleiðsla - verkefnislok

Ein helsta niðurstaða verkefnisins er sú að ekkert er því til fyrirstöðu að íslensk fyrirtæki geti verið í farabroddi fyrir rannsóknir og uppbyggingu á vistvænum efnaiðnaði sem byggir á sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.

Lesa meira

14.10.2016 : Talgreinir fyrir röntgendeild Landspítala - sjálfvirk ritun röntgenniðurstaðna - verkefni lokið

Frumherjaverkefni Læknaróms, Landspítalans og Háskólans í Reykjavík sem styrkt var af Tækniþróunarsjóði gengur út á að þróa og innleiða talgreiningu fyrir lækna á röntgendeild spítalans.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica