Tækniþróunarsjóður: janúar 2018

26.1.2018 : Litarefni í sæbjúgum - verkefni lokið

Meginmarkmið ASTA-verkefnisins var að kanna möguleika þess að vinna verðmæta vöru á formi litarefna úr slógi sæbjúgna.

Lesa meira

19.1.2018 : Markaðsátak Skyhook ehf. - Framþróun vöru og markaðsmála - verkefni lokið

Afrakstur markaðsátaksins skilaði stærsta samningi félagsins frá upphafi þegar Iberia Airlines ákvað að gera samning um aðgang að lausninni fyrir alla flugvirkja sína í Barcelona og útstöðvum.

Lesa meira

8.1.2018 : Auglýst eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018, kl. 16:00

Lesa meira
100.-fundurinn

8.1.2018 : Ráðherra sat 100. stjórnarfund Tækniþróunarsjóðs

Samkvæmt stjórnarsáttmála liggur fyrir að móta heildstæða nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, en ráðherra hyggst leggja grunn að verklagi við þá vinnu á næstunni.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica