Tækniþróunarsjóður: febrúar 2018

28.2.2018 : Genova-Q - Samþætt örtölvukerfi fyrir stoðtækni - verkefnislok

Genova-Q er búnaður sem bæta á líkamsbeitingu einstaklinga. Genova-Q er þróað með það að leiðarljósi að fylgjast með, skrá og hafa eftirlit með hreyfingu og miðla til notenda upplýsingum á aðgengilegan hátt.

Lesa meira

19.2.2018 : TARAMAR vörur á Bandaríkjamarkað

Megintilgangur þessa verkefnis var að framkvæma markaðsrannsókn, hanna markaðsefni og undirbúa markaðssetningu á húðvörum frá TARAMAR í Bretlandi og Bandaríkjunum.

Lesa meira

14.2.2018 : SLING - lykilsamskiptatæki á snjallsímum fyrir innri samskipti og upplýsingaflæði fyrirtækja - verkefnislok

Sling er vaktaskipulags- og samskiptahugbúnaður sem gerir stjórnendum kleift að skipuleggja reksturinn á einum stað fyrir starfsfólk á ferðinni.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica