Tækniþróunarsjóður: október 2019

25.10.2019 : Verandi – verkefni lokið

Með stuðningi frá Tækniþróunarsjóði hefur Verandi tekist að þróa nýjar aðferðir við að breyta matvælum og hliðarafurðum í landbúnaði í húð- og hárvörur. 

Lesa meira

24.10.2019 : Sinaprin. Nefúði við langvarandi skútabólgu – verkefni lokið

Ýmis efni sem myndast í brjóstamjólk móður hafa sýkla-, sveppa- og veirudrepandi áhrif.

Lesa meira

21.10.2019 : Epi-Tight – verkefni lokið

Yfir stuðningstímann hefur EpiEndo Pharmaceuticals komið á sambandi við aðila úr frumlyfjaþróunariðnaðnum í Skandinavíu, Evrópu og víðar, skapað sér tengslanet og myndað bæði stjórnunar- og ráðgjafateymi sem samstanda af innlendum forsvarsmönnum félagsins sem og erlendum fagaðilum með leiðandi sérþekkingu og reynslu í málaflokknum. 

Lesa meira

17.10.2019 : Abler– verkefni lokið

Með þessu verkefni og stuðningi frá Tækniþróunarsjóði var hægt að bæta lausnina, yfirfara útlit og bæta nýjum vörum við Sportabler t.d. stjórnendaeiningunni sem nýtist stjórnendum og yfirþjálfurum íþróttafélaganna.

Lesa meira

16.10.2019 : Þróun vefjaræktar á Eutrema japonicum – verkefni lokið

Í verkefninu voru skoðaðir allir þættir frá vefjatöku úr stofnplöntu til og með herðingu í gróðurhúsi. 

Lesa meira

15.10.2019 : Þróun á viðgerðarefni fyrir heilabast - Kerecis Omega3 Dura – verkefni lokið

Heilabastviðgerðarefni Kerecis er affrumaður líffræðilegur græðlingur úr þorskroði sem inniheldur prótein og náttúrulegar fitur, þar á meðal Omega3 fitusýrur.

Lesa meira

11.10.2019 : Þróun mannvirkja úr trefjagleri og steinull – verkefni lokið

Eðli hugmyndarinnar um mannvirki úr trefjagleri/plasti og steinull er bylting á hefðbundnum byggingaraðferðum. 

Lesa meira

9.10.2019 : Þróun á vél- og stýribúnaði fyrir litlar vatnsaflsvirkjanir – verkefni lokið

Markmiðið er að bjóða upp á búnað sem nýtir vatnsaflið eins vel og hægt er en er jafnframt einfaldur í notkun með einföldu notendaviðmóti ásamt því að rekstrarkostnaður og viðhald vélbúnaðar sé í lágmarki. 

Lesa meira

2.10.2019 : Sustain-Larvae Eurostars E!9455 – verkefni lokið

Verkefnið var fjölþætt þar sem örveruflóra var skönnuð með næstu kynslóðar DNA raðgreiningartækni sem er öflug og nýsárleg aðferð til að rannsaka samsetningu og fjölbreytileika örverusamfélaga. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica