Rekjanleiki á sjávarfangi

20.6.2008

Markmið verkefnisins er að:

  • Þróa hugbúnað með notendavænu viðmóti fyrir notkun í fiskvinnslu til stjórnunar og upplýsingagjafar fyrir rekjanleika. Viðmótið sýni með skýrum hætti leið sjávarafla frá veiðum, inn í vinnslu, út úr vinnslu, inn í afurðageymslu og út til viðskiptavinar. Þannig verði hægt að fylgjast með vinnsluferlinu og rekjanleikanum frá veiðum til kaupanda, ásamt því að sýna stöðu birgða á hráefnislager, millilager og afurðalager á hverjum tíma.
  • Þróa hugbúnað með notendavænu viðmóti til notkunar fyrir viðskiptavini til að skoða rekjanleika/uppruna vöru. 
  • Útfæra hvernig RFID-merkjum er best fyrirkomið og aflestrarbúnaði inn í vinnslu, pökkun og við útskipun, til að fá upplýsingar um stöðu hráefnis/afurðar í ferlinu.

Heiti verkefnis: Rekjanleiki á sjávarfangi
Verkefnisstjóri: Gísli S. Einarsson, Verið vísindagarðar ehf., gisli()veridehf.is
Þátttakendur
: Verið - vísindagarðar ehf., Fish Seafood, Maritech ehf., RTS Verkfræðistofa og Matís ohf.
Verktími: 2 ár
Styrkur:  m. kr. 1. árið
Umsjónarmaður Rannís: Sigurður Björnsson,
sigurdur@rannis.is
Tilvísunarnúmer Tækniþróunarsjóðs: 081246









Þetta vefsvæði byggir á Eplica