Kynningarfundur Tækniþróunarsjóðs 1. sept

26.8.2008

Dagskrá

  • Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins, er fundarstjóri.
  • Sigurður Björnsson og Lýður Skúli Erlendsson starfsmenn Rannís fjalla um umsóknar- og matsferli sjóðsins.

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti  á fundinum.

Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar skv. lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr. 75/2007. Sjóðurinn fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica