Tæknirþróunarsjóður úthlutun haust 2008
Heiti verkefnis | Nafn verkefnisstjóra | Fyrirtæki/stofnun verkefnisstjóra |
TellmeTwin alls staðar | Einar Sigvaldason | TellmeTwin ehf. |
Varmaskiptir án kísilútfellinga | Egill Þórir Einarsson | Agnir ehf. |
Lyf við sjónhimnubjúg í sykursýki | Þorsteinn Loftsson | Oculis ehf. |
Bláa Lóns psoriasismeðferð | Jenna Huld Eysteinsdóttir | Bláa lónið hf. |
Íblöndun vetnis í dísilskipsvélar | Fanney Frisbæk | Nýsköpunarmiðstöð Íslands |
Fjölþjóðlegur greiðsluhugbúnaður | Davíð Guðjónsson | Handtölvur ehf. |
Lengi býr að fyrstu gerð | Albert Imsland | Akvaplan-niva á Íslandi |
Eldsneyti úr innlendu hráefni | Magnús Guðmundsson | Nýsköpunarmiðstöð Íslands |
Koltvísýringur í verðmæt efni | Bernhard Ö. Pálsson | Háskóli Íslands |
LífEtanól | Jóhann Örlygsson | Háskólinn á Akureyri |
Vörustjórnun og rekjanleiki með RFID tækni. | Jóhann P. Malmquist | Verkfræðistofnun H.Í. |
Bioeffect | Einar Mäntylä | ORF- Líftækni hf. |
Hermun kæliferla | Torfi Þ. Guðmundsson | Promens Tempra ehf. |
Litun bleikjuholds | Gunnar Örn Gunnarsson | Fóðurverksmiðjan Laxá hf. |
Nostradamus | Hlynur Stefánsson | Háskólinn í Reykjavík ehf. |
Hvatar og ferli | Oddur Ingólfsson | Carbon Recycling International ehf. |
Sókn á ný mið | Albert Högnason | 3X Technology ehf. |
CLARA | Gunnar Hólmsteinn Gunnarsson | Collective ehf. |