Tækniþróunarsjóður: júlí 2014

11.7.2014 : Markaðsherferð AGR Lausna í Danmörku og Svíþjóð

Markmið verkefnisins var að setja saman markaðsherferð til að auka sölur á lausnum AGR í Danmörku, Svíþjóð og öðrum löndum.  Lesa meira

11.7.2014 : Tamiko

Tamiko er íslenskt vörumerki sem var stofnað fyrir fyrirbura og ungabörn á nýburagjörgæslum. Lesa meira

2.7.2014 : Forensic Image Identifier and Analyzer

Forensic Image Identifier and Analyzer-verkefnið (FIIA) var fjármagnað árin 2011-2013 í EU Eurostars!-áætluninni. Videntifier Technologies ehf. á Íslandi er stærsti þátttakandi verkefnisins, ásamt Forensic Pathways Ltd. í Bretlandi og INRIA-rannsóknarháskólinn í Frakklandi.

Lesa meira

1.7.2014 : Hámarksafrakstur í bleikjueldi

Markmið verkefnisins var að skoða og kanna möguleika við að auka framlegð í eldi á bleikju með því að nýta stýringu á umhverfisþáttum og auka samkeppnishæfni bleikjueldis á Íslandi. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica