Tækniþróunarsjóður: september 2014

12.9.2014 : WhenGone - Ævi

Með Ævi geta notendur á einfaldan og aðgengilegan hátt tekið upp helstu atriði úr sögu sinni og tryggt að sagan verði varðveitt fyrir komandi kynslóðir.

Lesa meira

12.9.2014 : RóRó

RóRó ehf er sprotafyrirtæki sem vinnur að þróun, rannsóknum, markaðssetningu og sölu á Lúllu dúkkunni. Lúlla er rafdrifin tuskudúkka sem líkir eftir nærveru við foreldri í hvíld. Lesa meira

11.9.2014 : SARWeather

SARWeather-verkefnið, sem leitt var af Belgingi, fólst í að hanna, og markaðssetja, veðurspákerfi sem gerir björgunar- og leitaraðilum kleift að reikna nákvæmar veðurspár hvar og hvenær sem er. Lesa meira

9.9.2014 : Gönguhermir

Þróunarfélagið Stika þróaði gönguherminn í samstarfi við Samey ehf. og er tækið nú tilbúið til frekari prófana, rannsókna og undirbúnings markaðssóknar og fjöldaframleiðslu.

Lesa meira

9.9.2014 : Microfeed - Single Cell Proteins from Biorefinaries and Geothermal Power Plants as protein source for aquatic animals

The EU/Eurostar project (Microfeed) focused on producing Single Cell Protein (SCP) from forest industry side streams and to develop technology for the utilization of effluent geothermal gas from geothermal power plants for microbial cultivations and production of single-cell protein using hydrogen, hydrogen sulphide and carbon dioxide contained in the gas.  

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica