Tækniþróunarsjóður: október 2014

31.10.2014 : Framleiðsla á kítíntvísykrum - verkefnislok

Matís ohf. í samvinnu við IceProtein ehf á Sauðárkróki hefur þróað framleiðsluferil fyrir glúkósamíntvísykrur fyrir markað fæðubótarefna. Lesa meira

30.10.2014 : Amivox OTA - verkefni lokið

Fyrirtækið Amivox hefur lokið við að þróa nýja gerð af OTA-kerfi sem er þróað og byggt upp netlægt og getur unnið frá netskýi.  Lesa meira

23.10.2014 : Responsible Surfing- umbunakerfi: Markaðssetning - verkefni lokið

Famlry hefur þá eiginleika að börn sjá sér hag í því að velja sér verkefni hvort sem um framlag til heimilisins, aukna hreyfingu eða félagsleg samskipti við vini í leik og starfi er að ræða. Lesa meira

22.10.2014 : Markaðssetning á Norðurlöndunum - verkefni lokið

Verkefnið fólst í því að markaðssetja Siglu á Norðurlöndum en Sigla er nýjung á sviði greiningar á heilabilun. Lesa meira

15.10.2014 : Sjálfvirkt ferilvöktunar- og rekjanleikakerfi - verkefni lokið

Controlant ehf. hefur á undanförnum árum þróað þráðlausar lausnir sem henta vel til utanumhalds og eftirlits á verðmætum í ýmsum iðnaði, t.d. við framleiðslu, meðhöndlun og dreifingu lyfja og matvæla.  Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica