Tækniþróunarsjóður: nóvember 2014

21.11.2014 : Lífvirkt surimi þróað úr aukaafurðum - verkefni lokið

Verkefnið hófst árið 2010 og var styrkt af Tækniþróunarsjóði unnið af Matís í samstarfi við fyrirtækin Iceprotein, Sauðárkróki, MPF Ísland, Grindavík og MPF, USA. Lesa meira

13.11.2014 : Hvalaómur - verkefni lokið

Hvalaómur er verkefni um að nema hvalahljóð úr sjó og senda í rauntíma í land. Markmiðið er hagræðing og hámörkun upplifunar í ferðamannaiðnaðinum. Lesa meira

12.11.2014 : Þróun og vinnsla andoxunarefna úr bóluþangi - verkefni lokið

Lokið er verkefninu „Þróun og vinnsla andoxunarefna úr bóluþangi“ sem hófst árið 2011, styrkt af Tækniþróunarsjóði og unnið í samstarfi við Matís, Nýland Biotech og OCL. Lesa meira

5.11.2014 : Snarpur - verkefni lokið

Qodiag hefur þróað hugbúnað sem auðveldar klíníska upplýsingasöfnun í heilbrigðisþjónustu.  Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica